Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 10

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 10
8 B L I K kenndu margir, að þarna væri hinn rétti maður kominn til þess að hafa með í ráðum. En fjarri fór því, að Pestalozzi fengi hæfilega aðstöðu til þess að sýna, hvað hann megnaði. Það var eftir frönsku stjórn- arbyltinguna, að nýir straumar frelsis og umbóta bárust til Svisslands sem flestra landa Evrópu. Svisslendingar hugðu á miklar þjóðfélagsumbætur. Þá býður Pestalozzi ríkisstjórninni þjónustu sína og er gerður skólameistari í borginni Stanz. Þar höfðu staðið bardagar vegna þess, að íbúarnir vildu ekki beygja sig undir hina nýju stjórnarskipan. Samastaður Pestalozzis varð yfirgefið klaustur. Þarna var fjöldi mun- aðarlausra barna ,sem hvergi áttu höfði sínu að að halla. Það var ærið verkefni, að gera kjör þessara vesalinga bærileg, hvað þá góð. Pestalozzi átti að vera allt í senn. Hann átti að sjá fyrir hinum líkamlegu nauðþurftum þeirra, ala þau upp og fræða. Verkefnið var risavaxið. Sjálfur sagði Pestalozzi um það: „Sá, er haft hefði opin augun, mundi ekki hafa látið sér til hugar koma að ráðast í slíkt. Til allrar hamingju var ég blindur.“ Hann lagði nótt við dag og mundi hafa gengið fram af sér, ef ytri öfl hefðu ekki tekið í taumana. Vegna styrjaldarinn- ar varð hann að yfirgefa Stanz og senda börnin burtu út í ó- vissuna. Það er ekki ætlunin að segja hér ævisögu þessa mikilmennis í sögu alþýðufræðslunnar. En vonandi geta þessi fáu orð gert það að verkum, að einhverjir vakni til skilnings á því, hversu margir hafa unnið óeigingjarnt starf í þágu fræðslumálanna, áður en sá árangur náðist, sem speglast í skipulagi nútíma þjóð- félaga, hvað þessi mál snertir. Skólarnir vekja enn í dag deil- ur eins og mörg dæmi sanna. Með skólaskyldunni fylgir það, að fræðslan er veitt ókeypis. Jafnrétti ríkra sem fátækra er viðurkennt. Allir hafa mögu- leika á því að afla börnum sínum einhverrar menntunar. Hinir fá- tækari þurfa þó frekar á vinnu- krafti barna sinna að halda, er þau stálpast. Og margir leggja á sig miklar fórnir með því að láta börnin sækja skóla, þegar næg vinna er í boði fyrir þau. Það heyrist því oft sagt, að nær væri að láta börnin vinna heldur en að vera við nám, sem þau aldrei hafi gagn af. Þetta er eðli- legt æfkvæmi efnishyggjunnar, sem ræður ríkjum í hugum flestra íslendinga á síðustu tím- um sem og margra annarra þjóða. Róm var ekki reist á ein- um degi. Og meinsemdir þjóð- félaganna verða ekki læknaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.