Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 45

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 45
B L I K 43 ur og sér afi mikið af fýl uppi í hnjúknum, sem er skammt frá, þar sem draumkonan sagðist eiga heima. Tekur afi þess vegna byssu sína og fer upp hnjúkinn og ætlar að skjóta þar. Miðar hann á hvern fýlinn eftir ann- an en hittir aldrei. Skilur hann ekkert í þessu. „Þetta er ekki einleikið," hugs- ar afi minn. Um leið dettur hon- um í hug draumurinn og fer í burtu austur í Grafarhöfða, því að hann hafði leyfi Víkurmanna til að skjóta þar. þar skaut hann og geigaði honum ekkert skot. Kom hann svo heim til for- eldra sinna með stóra kippu af fýl. Verða foreldrar hans undr- andi og spyrja, hvar hann hafi verið að skjóta. Segir afi, sem satt var, að hann hafi skotið fýlinn í Grafarhöfða. Foreldrar hans segja honum þá, að sex bændur í Reynishverfinu hafi lagt af stað til hans og ætlað að taka af honum byssuna, og hafi þeir farið með öllum brúnum. Verður afa mínum þá ljóst, hvað draumkonan hefir veitt honum mikla hjálp, og muni hún vera huldukona, sem við köllum svo. Afi minn hét Jónatan Jónsson og var hann lengi vitavörður í Vestmannaeyjum. Guðfinna Guðmundsdóttir 1. bekk bóknáms. =5K5= Ferðasaga og eftirskrift Stefán Ólafsson, afi minn, sagði mér eftirfarandi ferða- sögu: Þann 12. janúar 1913 var ég staddur á Garðarsbryggju á Seyðisfirði, þegar Botnía kom þangað frá útlöndum, en með henni ætlaði ég til Vestmanna- eyja. Hún var með 6 tonna mót- orbót, sem átti að fara til Vest- mannaeyja. Botnía hreppti vont veður á leiðinni upp og báturinn var farinn að losna á þilfarinu, og var hann látinn í land þar. Með skipinu var Gísli J. Johnsen, og átti hann bátinn. Það talað- ist svo til með okkur, að ég sigldi Gamminum, en svo hét báturinn, til Vestmannaeyja. Gammurinn var eins og áður er sagt 6 tonn að stærð og með 10 hestafla Dan vél. Ekkert stýris- hús var á bátnum, aðeins hola fyrir manninn, sem stýrði, til að standa í. Þá voru fengin að láni siglingaljós hjá Stefáni Th. Lagt var svo af stað til Eyja 14. sama mánaðar og var aðeins komið við á Norðfirði. Svo var haldið áfram áleiðis suður. Við hrepptum leiðinda veður og lifði ekkert ljós hjá okkur ofanþilfars, luktirnar voru svo slæmar. Með mér voru Kort Elísson og unglings piltur, Stef- án Sigurðsson að nafni, báðir úr Eyjum. Gekk nú allt slysalaust, þang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.