Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 53

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 53
B L I K 51 hugarstríð yfirgefa foreldrarnir afkvæmi sitt í mikilli angist. En hvað sjáum við ekki? I æðum þessa unga náttúrubarns, sem eitt og vanmáttugt stendur ef tir, rennur þó svellandi rammís- lenzkt víkingablóð. Þó að við sé- um stórir að dómi ungans og slánalega lagaðar ófreskjur, þá skal barizt á meðan nokkur deig- ur dropi af hinu öra víkingablóði rennur í æðum ungans. Unginn glennir sundur gogg- inn og hyggst leggja til atlögu. En þessi óvænta áreynsla ung- ans verður honum ofraun og hann tekur til að selja upp glæ- nýjum smáfiski og síld. Við frið- mælumst við garpinn, en það kemur fyrir ekki, svo að við höldum enn á brattann. Eftir því sem ofar dregur í bergið, vex gróðurinn. Á þessari hundrað metra leið okkar upp bergið hafa ótal jurtategundir, þrátt fyrir jarðvegsleysið, náð að festa rætur, allt frá þaranum við Steðjann og ýmsum tegund- um skófa á jarðvegssnauðustu hlutum leiðarinnar að gróður- fláka þeim, sem við nú erum staddir í. Hér vaggar baldurs- brá, hvönn og puntstrá blíðlega á fagurgrænum grasbölum. Upp úr gróðurflákum þessum gnæfa sérkennilegir móbergsdrangar. Áður en varir, skýtur kollum okkar upp fyrir norð-austur- brún eyjarinnar. Við erum Súla með unga. komnir á leiðarenda. Það, sem nú ber f yrir augu, verður að bíða frekari athugunar. Félagar okkar á bátnum bíða óþreyjufullir eftir að koma til okkar farangrinum. Nú greiðkum við sporið, enda hallar vel undan fæti. Við stefn- um suður á eyna. Þar er hún lægst og fýsilegust til að draga þar upp farangurinn. Að ofan virðist okkur, að hér gangi svo- lítil vík inn í eyna. En er við teygjum höfuðið fram af brún- inni, sjáum við niður í mikla livelfingu. En hvar er báturinn ? Nú hafa þeir sennilega verið orðnir leiðir á biðinni og haldið aftur norðurfyrir. En hvað er þetta? Innan úr L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.