Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 36

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 36
1913 36* stór svæði þess í kaf er rigningar ganga. Þegar hitar koma leggur ódaun upp úr jörSinni. Sorpræsting ófullkomin. Vopnaf. Fremur skánar bygging hjer í sveitinni, þó hægt fari, en engin festa er komin í húsaskipun eöa efnisval. Einn byggir timburhús úr uppsprengdum, ljelegum viS, annar portbygSa baSstofu í 2 hólfum meS stóarhúsi og stofu undir, þriSji framhús, en enginn byggir hjer stein- hús. Gluggar stækka og ofnum fjölgar, eSa lítil eldstó er notuS sem ofn í baSstofu, og til smáelda. Vatnsveita er komin á stöku staS. Dagleg böS munu fátíS, en þó baSa sig flestir eSa þvo stöku sinnum. —- Útlendur fatnaSur er töluvert notaSur. HöfuSföt nál. öll útlend og sömuleiSis yfir- hafnir. HeimilisiSnaS er naumast aS telja. Þó er eitthvaS spunniS og prjónaS í prjónavjelum, en lítiS um heimavefnaS. Plögg eru víSast tætt á bæjum. H r ó a r s t. Húsakynni eru víSa ljeleg. BaSstofur kaldar, ljóslitlar, rakar og loftillar og miSur vel um þær gengiS víSa. Steinhúsum smá- fjölgar. Bygging yfirleitt verri en í Fljótsdalshjer. og stafar þaS af því, aS búskapur er hjer í rýrara lagi. Vatnsveitum fjölgar mjög. F 1 j ó t s d. Gömlu baSstofurnar oft rakar, kaldar, ljóslitlar og loft- illar. ÓvíSast er lagt í ofna, færist þó heldur í vöxt. Á þessu ári hefir veriS byrjaS á 8 steinhúsum í hjer. Steinhúsin reynast misjafnl., þykja köld og r.akasöm og víSa er herbergjaskipun óhentug. Stundum eru þau óþarfl. stór og standa herbergi auS og auka aS eins kulda. Bjartara er þó í steinhúsunum og loftbetra. Salerni eru víSa utanhúss. SumstaSar nota menn fjósiS á vetrum til þarfinda sinna. — Yfirleitt mun þrifnaSur víSa lakari en í þessu hjer.. þrátt fyrir ýmsa meingalla. Gólf eru oftast þvegin en ekki sópuS, giugg- ar hafSir opnir ;aS vetrarlagi, víSa eru hrákadallar. Gamlir menn sjást hrækja á gólf, yngri örsjaldan. Útlendur klæSnaSur færist í vöxt. HeimilisiSnaSur er lítill, nema á stöku bæjum. Á sumum er ekkert unniS á vetrum. Unga fólkiS er frábitiS tó- skap, sjerstakl. karlmenn. Þeir hanga og slæpast í eldhúsum á kvöldin. Á einstaka heimilum er talsvert unniS af fatnaSi, aSallega þó hjá gömlu búfólki. FáskrúSsf. Húsakynni þolanleg og fara heldur hatnandi. Torf- bæir eru sárfáir, viSast timburhús aS nafninu til. Steypuhús hafa nokkur veriS bygS síSustu árin. Vestm. eyj. Menn eru nú teknir aS byggja hús úr steypu. Raka- söm eru þau flest fyrsta áriS og kann þaS aS koma af því, aS sjór er not- aSur í steypuna. UtanhússþrifnaSur fer batnandi, síSan áburSarverksmiSj- an tók til starfa. Skólpi er helt í garSa og stafar óþrifnaSur af þvi, er erfitt aS koma forum viS, vegna þess aS húslóSir eru ekki nema 600 fer- álnir. Aftur óvíst, aS holræsi stýfluSust ekki þó lögS væru, vegna vatns- leysisins, þar sem hallinn væri ekki þvi meiri. — ÞorpiS hefir veriS raflýst. E y r a r b. Húsak. alþýSu fara batnandi. Til sveita eru víSast járn- varSar baSstofur á palli, á stöku staS timburhús, en þau reynast köld. Lak- ast er aS húsakynrii eru víSast of lítil. Gluggar eru sæmil. stórir en sjaldan opnaSir. Ofnar óvíSa. Salernufn er aS fjölga. — Neysluvatn er viSast tekiS úr brunnum og dregiS upp meS vindum. — Fráræsla víSa erfiS sökum hallaleysis. — ÞrifnaSi víSa ábótavant.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.