Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 36
1913
36*
stór svæði þess í kaf er rigningar ganga. Þegar hitar koma leggur ódaun
upp úr jörSinni. Sorpræsting ófullkomin.
Vopnaf. Fremur skánar bygging hjer í sveitinni, þó hægt fari, en
engin festa er komin í húsaskipun eöa efnisval. Einn byggir timburhús
úr uppsprengdum, ljelegum viS, annar portbygSa baSstofu í 2 hólfum meS
stóarhúsi og stofu undir, þriSji framhús, en enginn byggir hjer stein-
hús. Gluggar stækka og ofnum fjölgar, eSa lítil eldstó er notuS sem
ofn í baSstofu, og til smáelda. Vatnsveita er komin á stöku staS. Dagleg
böS munu fátíS, en þó baSa sig flestir eSa þvo stöku sinnum. —- Útlendur
fatnaSur er töluvert notaSur. HöfuSföt nál. öll útlend og sömuleiSis yfir-
hafnir. HeimilisiSnaS er naumast aS telja. Þó er eitthvaS spunniS og
prjónaS í prjónavjelum, en lítiS um heimavefnaS. Plögg eru víSast tætt
á bæjum.
H r ó a r s t. Húsakynni eru víSa ljeleg. BaSstofur kaldar, ljóslitlar,
rakar og loftillar og miSur vel um þær gengiS víSa. Steinhúsum smá-
fjölgar. Bygging yfirleitt verri en í Fljótsdalshjer. og stafar þaS af því,
aS búskapur er hjer í rýrara lagi. Vatnsveitum fjölgar mjög.
F 1 j ó t s d. Gömlu baSstofurnar oft rakar, kaldar, ljóslitlar og loft-
illar. ÓvíSast er lagt í ofna, færist þó heldur í vöxt. Á þessu ári hefir
veriS byrjaS á 8 steinhúsum í hjer. Steinhúsin reynast misjafnl., þykja
köld og r.akasöm og víSa er herbergjaskipun óhentug. Stundum eru þau
óþarfl. stór og standa herbergi auS og auka aS eins kulda. Bjartara er
þó í steinhúsunum og loftbetra.
Salerni eru víSa utanhúss. SumstaSar nota menn fjósiS á vetrum til
þarfinda sinna. — Yfirleitt mun þrifnaSur víSa lakari en í þessu hjer..
þrátt fyrir ýmsa meingalla. Gólf eru oftast þvegin en ekki sópuS, giugg-
ar hafSir opnir ;aS vetrarlagi, víSa eru hrákadallar. Gamlir menn sjást
hrækja á gólf, yngri örsjaldan.
Útlendur klæSnaSur færist í vöxt. HeimilisiSnaSur er lítill, nema á stöku
bæjum. Á sumum er ekkert unniS á vetrum. Unga fólkiS er frábitiS tó-
skap, sjerstakl. karlmenn. Þeir hanga og slæpast í eldhúsum á kvöldin.
Á einstaka heimilum er talsvert unniS af fatnaSi, aSallega þó hjá gömlu
búfólki.
FáskrúSsf. Húsakynni þolanleg og fara heldur hatnandi. Torf-
bæir eru sárfáir, viSast timburhús aS nafninu til. Steypuhús hafa nokkur
veriS bygS síSustu árin.
Vestm. eyj. Menn eru nú teknir aS byggja hús úr steypu. Raka-
söm eru þau flest fyrsta áriS og kann þaS aS koma af því, aS sjór er not-
aSur í steypuna. UtanhússþrifnaSur fer batnandi, síSan áburSarverksmiSj-
an tók til starfa. Skólpi er helt í garSa og stafar óþrifnaSur af þvi, er
erfitt aS koma forum viS, vegna þess aS húslóSir eru ekki nema 600 fer-
álnir. Aftur óvíst, aS holræsi stýfluSust ekki þó lögS væru, vegna vatns-
leysisins, þar sem hallinn væri ekki þvi meiri. — ÞorpiS hefir veriS raflýst.
E y r a r b. Húsak. alþýSu fara batnandi. Til sveita eru víSast járn-
varSar baSstofur á palli, á stöku staS timburhús, en þau reynast köld. Lak-
ast er aS húsakynrii eru víSast of lítil. Gluggar eru sæmil. stórir en sjaldan
opnaSir. Ofnar óvíSa. Salernufn er aS fjölga. — Neysluvatn er viSast
tekiS úr brunnum og dregiS upp meS vindum. — Fráræsla víSa erfiS
sökum hallaleysis. — ÞrifnaSi víSa ábótavant.