Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 33

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 33
FJARÐARFRÉTTIR 33 Hver er munurinn á fullum manni og öfgafullum? Svar: Það rennur af öðrum þeirra! Spurt um áfengismál Hafnarfjarðar-Brandur skrifar: Um langt árabil hefur verið ófre- mdarástand í áfengismálum okkar Hafnfirðinga. Einn skemmtistaður hefur haft vínveitingaleyfi lengst af og hefur sumum þótt það algjört neyðarúrræði að fara þangað. Þess í stað hafa menn þurft að bregða sér til Reykjavíkur með tilheyrandi leigubílaakstri og öðru veseni. í stað þess að taka myndarlega á þessum málum og leyfa fleirum að opna skemmtistaði með vínveit- ingaleyfi hefur bæjarstjórn tekið fyrir alla áfengissölu. Þess vegna langar mig til að beina nokkrum spurningum til forráða- manna bæjarins: Er það stefna bœjaryfirvalda að gera Hafnarfjörð að áfengis- lausum bœ? Ef svo er, er cetlunin að girða bæinn af og leita að áfengi við hliðið? Hvað þarf til að bœjarbúar fái að kjósa um hvort áfengisútsala verði opnuð í bœnum við næstu kosningar? Virðingarfyllst, Hafnarfjarðar-Brandur Fjarðarfréttir þakka Brandi tilskrifin. í nœsta tölublaði FJARÐARPÓSTSINS verður reynt að leita svara við þeim spurningum hans, sem hann svarar ekki sjálfur. a’echnics SystemZlOO Staðgreiðsluverð: 29.700 með skáp og hátölurum Kaupfélag Hafnfiróinga Hljómtækjadeild Strandgötu 28 - Simi 50759 VÖRUAFGREIÐSLA HAFNARFJARÐARHÖFN Símar: 51710 - 52166 - 52876 Með Eimskip alla leið EIMSKIP SÍMI 27100 • AÐALSKRIFSTOFA

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.