Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 42

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 42
42 FJARÐARFRÉTTIR Nýlega var sett upp nýtt afgreiðsluborð og léttir það mjög alla afgreiðslu. Hér ery 2 starfsmanna safnsins: Erna Bergsveinsdóttir, Þorbjörg Björns- dóttir og Vilborg Guðjónsdóttir. Bókasafnsnefnd. Frá vinstri: Snorri Jónsson, form., Eiríkur Skarphéðinsson, Þórunn Jóhannsdóttir, Þórarinn J. Magnússon, Rúnar Brynjólfsson. Lestrarsalurinn er mjög mikið notaður, sérstaklega af námsmönnum. Anna Sigríður Einarsdóttir bókasafnsfræðingur hefur m.a. umsjón með skráningu og aðstoðar þá sein vinna á lestrarsal með útvegun handbóka og heimilda. Bókasafn Hafnarfjarðar var fyrsta bókasafnið hérlendis sem hóf útleigu á hljómplötum. Páll Kr. Pálsson hefur haft veg og vanda af því starfi sem þar hefur farið fram. Hér er Þorbjörg Jósefsdóttir að störfum. Er fluttur af Loftinu að Strandgötu 17 Mikið úrval af úrum, klukkum og skartgripum. Gjöriö svo vel að líta inn TRYGGVI ÓLAFSSON ÚRSMIÐUR Strandgötu 17 — sími 53530

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.