Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 47

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 47
FJARÐARFRÉTTIR 47 Fjárhagsvandinn gífurlegur . i í nýframkomnum reikningum Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar fyrir 1984 kemur fram að fjárhagsvandi fyrirtækisins er gífurlegur og jafnframt miklu meiri en nokkurn hafði órað fyrir. Helstu tölulegar niðurstöður í árs- lok 1984 eru þessar: Skammtímaskuldir.................................... kr. 257.709.339r Langtímaskuldir......................................kr. 219.942.538r Samtals skuldir..................................... kr. 477.732.877r Eignir í árslok 1984 ................................kr. 377.655.249r Skuldir umfram eignir eru því.......................kr. 100.077.628- í rekstrarreikningi v/1984 kemur m.a. fram að tap ársins varð kr. 112.599.489r en var á árinu 1983 kr. 32.271.886r Fjárhagserfiðleikar BÚH eru því gífurlegir og áður en til eignayfirtöku kemur yfir til hins nýja hlutafélags, Útgerðarféalgs Hafnfirðinga, verður bæjarstjórn að létta þyngstu byrðunum af fyrirtækinu og freista þess að eiginfjárstaða þess verði viðunandi. Samkvæmt nýjustu fregnum er skammt í hlutafjársöfnun vegna stofnunar nýja félagsins. Vart þarf að búast við að rekstur fiskvinnslunnar og togaranna fari af stað fyrr en að aflokinni hlutafjársöfnun. Þá má geta þess að í bæjarstjórn hefur verið samþykkt að kanna með sölu á b/v Júní, en hann hefur verið BÚH þungur í skauti í gegnum árin og orsakað stóran hluta þess rekstrartaps sem útgerðin glímir nú við. Þvottavélar Uppþvottavélar Kæliskápar Frystikistur ★ Gott verð Góðir greiðsluskilmálar r VERIÐ VELKOMIN RAFBUÐIN Álfaskeiði 31 — Sími 53020 BRflun Ódýrar nýjungar Skemmtilegar nýjungar ,p. KKK RODOS SÓLSKINS PARADÍS

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.