Fréttablaðið - 06.03.2021, Side 33

Fréttablaðið - 06.03.2021, Side 33
Framkvæmdastjóri Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa við velferðarþjónustu og eru sjálfseignarstofnanir, í eigu félaga- samtaka, einkaaðila eða opinberra aðila. Aðildarfélög SFV eru 48 talsins. Mörg aðildarfélaganna eru öldrunarstofnanir, en einnig fyrirtæki með aðra starfsemi eins og dagþjálfun, áfengismeðferð, endurhæfingu o.fl. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu samtakanna: www.samtok.is Menntunar- og hæfniskröfur: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) auglýsa starf framkvæmdastjóra samtakanna laust til umsóknar. Leitað er að faglegum stjórnanda og leiðtoga sem hefur áhuga á heilbrigðisþjónustu. Áhersla er lögð á stjórnunar- og skipulagshæfileika, faglegan metnað og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Framkvæmdastjóri vinnur í nánu samstarfi með stjórn samtakanna að fjölbreyttum verkefnum. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Dagleg stjórnun og ábyrgð á rekstri skrifstofu samtakanna • Framkvæmd ákvarðana stjórnar og þátttaka í stefnumótun • Yfirumsjón með gerð samninga og annarra verkefna á vegum samtakanna • Hagsmunagæsla fyrir samtökin og aðildarfélög þeirra • Utanumhald og skipulag viðburða og vinnuhópa á vegum samtakanna • Miðlun upplýsinga til aðildarfélaga og samstarf við ýmsa aðila Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri og áætlanagerð • Reynsla af samningagerð skilyrði • Þekking eða reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð Meginhlutverk kjaramálasviðs er að veita félagsmönnum Eflingar faglega, skilvirka og persónulega þjónustu. Undir sviðið heyrir þjónusta og móttaka einstaklinga varðandi launa- og kjaramál. Kjaramálafulltrúi veitir góða ráðgjöf og kynnir sér mismunandi aðstæður verkafólks og leitar leiða til að koma málum þeirra í réttan farveg. Við leitum eftir þjónustulunduðum og samviskusömum starfsmanni í hóp kjaramálasviðs þar sem starfa í dag 10 manns. KJARAMÁLAFULLTRÚI Helstu verkefni • Samskipti og þjónusta við félagsmenn og atvinnurekendur • Móttaka, svörun og eftirfylgni erinda félagsmanna • Bréfaskriftir og kröfugerðir fyrir hönd félagsmanna • Útreikningar á kröfum félagsmanna • Samstarf við lögmenn félagsins og aðra aðila á vinnumarkaði Hæfniskröfur • Reynsla og þekking á vinnumarkaðsmálum og kjarasamningum kostur • Góð færni í mannlegum samskiptum og menningarlæsi • Rík þjónustulund og umburðarlyndi • Skipulags- og greiningarhæfni • Góð tök á íslensku og ensku í ræðu og riti, önnur tungumálakunnátta mikill kostur • Góð tölvukunnátta og reynsla af Excel og Word • Nákvæmni og vönduð vinnubrögð Efling stéttarfélag er vinnustaður þar sem lögð er áhersla á þjónustu við félagsmenn, fagmennsku og metnað í starfi, gagnkvæma virðingu, menningarlæsi og fordómalaus samskipti. Efling býður upp á vinnuumhverfi sem stuðlar að velferð starfsmanna, heilbrigðu jafnvægi milli vinnu og einkalífs, jafnrétti og umbótahugsun. Á skrifstofu Eflingar starfa um 60 manns og eru starfsstöðvar í Reykjavík og í Hveragerði. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.