Fréttablaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 33
Framkvæmdastjóri Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru hagsmunasamtök fyrirtækja sem starfa við velferðarþjónustu og eru sjálfseignarstofnanir, í eigu félaga- samtaka, einkaaðila eða opinberra aðila. Aðildarfélög SFV eru 48 talsins. Mörg aðildarfélaganna eru öldrunarstofnanir, en einnig fyrirtæki með aðra starfsemi eins og dagþjálfun, áfengismeðferð, endurhæfingu o.fl. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu samtakanna: www.samtok.is Menntunar- og hæfniskröfur: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) auglýsa starf framkvæmdastjóra samtakanna laust til umsóknar. Leitað er að faglegum stjórnanda og leiðtoga sem hefur áhuga á heilbrigðisþjónustu. Áhersla er lögð á stjórnunar- og skipulagshæfileika, faglegan metnað og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Framkvæmdastjóri vinnur í nánu samstarfi með stjórn samtakanna að fjölbreyttum verkefnum. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Dagleg stjórnun og ábyrgð á rekstri skrifstofu samtakanna • Framkvæmd ákvarðana stjórnar og þátttaka í stefnumótun • Yfirumsjón með gerð samninga og annarra verkefna á vegum samtakanna • Hagsmunagæsla fyrir samtökin og aðildarfélög þeirra • Utanumhald og skipulag viðburða og vinnuhópa á vegum samtakanna • Miðlun upplýsinga til aðildarfélaga og samstarf við ýmsa aðila Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af rekstri og áætlanagerð • Reynsla af samningagerð skilyrði • Þekking eða reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur • Mjög gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð Meginhlutverk kjaramálasviðs er að veita félagsmönnum Eflingar faglega, skilvirka og persónulega þjónustu. Undir sviðið heyrir þjónusta og móttaka einstaklinga varðandi launa- og kjaramál. Kjaramálafulltrúi veitir góða ráðgjöf og kynnir sér mismunandi aðstæður verkafólks og leitar leiða til að koma málum þeirra í réttan farveg. Við leitum eftir þjónustulunduðum og samviskusömum starfsmanni í hóp kjaramálasviðs þar sem starfa í dag 10 manns. KJARAMÁLAFULLTRÚI Helstu verkefni • Samskipti og þjónusta við félagsmenn og atvinnurekendur • Móttaka, svörun og eftirfylgni erinda félagsmanna • Bréfaskriftir og kröfugerðir fyrir hönd félagsmanna • Útreikningar á kröfum félagsmanna • Samstarf við lögmenn félagsins og aðra aðila á vinnumarkaði Hæfniskröfur • Reynsla og þekking á vinnumarkaðsmálum og kjarasamningum kostur • Góð færni í mannlegum samskiptum og menningarlæsi • Rík þjónustulund og umburðarlyndi • Skipulags- og greiningarhæfni • Góð tök á íslensku og ensku í ræðu og riti, önnur tungumálakunnátta mikill kostur • Góð tölvukunnátta og reynsla af Excel og Word • Nákvæmni og vönduð vinnubrögð Efling stéttarfélag er vinnustaður þar sem lögð er áhersla á þjónustu við félagsmenn, fagmennsku og metnað í starfi, gagnkvæma virðingu, menningarlæsi og fordómalaus samskipti. Efling býður upp á vinnuumhverfi sem stuðlar að velferð starfsmanna, heilbrigðu jafnvægi milli vinnu og einkalífs, jafnrétti og umbótahugsun. Á skrifstofu Eflingar starfa um 60 manns og eru starfsstöðvar í Reykjavík og í Hveragerði. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.