Studia Islandica - 01.06.1986, Síða 282
280
58) „Það er hvort tveggja, að Jón er mannskræfa mikil, eftir því sem hann
kemur fram í sögunni, enda virðist oss höf. hafa sízt tekizt með hann.
Auðvitað er skiljanlegt, hver áhrif kúgandi uppeldi hefur haft til að
uppræta alla mannslund og drepa allt þrek hjá honum; en hins vegar
þyrfti þó mótsögn sú, sem er f því, að hann elskar Önnu og að sú ást
er svo sterk, að hún getur gefið honum þrek til að mótsegja móður
sinni og skilja reiður við hana („Hann réð sér ekki fyrir reiði“) og svo
hins vegar þess, að hann er svo hræddur við móður sína og ást hans til
Önnu svo veik, að hann þorir ekki einu sinni að stelast til á laun að
vitja hennar, áður en hann fer til Rvíkur, og ekki að skrifa henni
þaðan, - sú mótsögn þyrfti að minnsta kosti að mildast á einhvern hátt
til að verða skiljanleg og náttúrleg. Eins og nú er, sést ekki einu sinni,
að það hafi kostað hann neitt innra stríð að rjúfa tryggð við stúlku,
sem hann elskar þó.“ Tilv. eftir Sveinn Skorri Höskuldsson. Gestur
Pálsson. Ævi og verk. Reykjavík 1965. Bls. 171.
59) Sjá Sveinn Skorri Höskuldsson. Gestur Pálsson. Ævi og verk. Bls.
221-223.
60) Ibib. Bls. 231.
61) Blaðsíðutöl úr: Jón Ólafsson. „Nýársgjöfin“ og „Sumargjöfin“.
Nanna. Fyrsta-þriðja hefti. Eskifirði og Kaupmannahöfn 1878-1881.
62) Gestur Pálsson. Mentunarástandið á íslandi. Fyrirlestur. Reykjavík
1889. Bls. 35.
63) Sjá Sveinn Skorri Höskuldsson. Gestur Pálsson. Ævi og verk. Bls.
221.
64) í ritgerð minni „Að vera eða ekki. Um sögur eftir Gest Pálsson og
Sigurð Nordal" í Skírni 1983, bls. 5-35, er fjallað um Vordraum Gests
og stöðu hans í íslenskum bókmenntum. Ýtarlegust umfjöllun um
Gest er hins vegar í verki Sveins Skorra Höskuldssonar Gestur
Pálsson. Ævi og verk l-ll. Reykjavík 1965.
65) Blaðsíðutöl úr: Gestur Pálsson. Mentunarástandið á íslandi. Fyrirlest-
ur. Reykjavík 1889; og Ltfið i Reykjavík. Fyrirlestur. Reykjavík 1888.
66) Blaðsíðutöl úr: Gestur Pálsson. Sögur. Reykjavík 1970 (útg. Sveinn
Skorri Höskuldsson).
67) Sveinn Skorri Höskuldsson. Gestur Pálsson. Ævi og verk. Síðara
bindi. Bls. 653—654.
68) Jóhann Sigurjónsson. Rit. Fyrra bindi. Reykjavík 1940. Bls. 239.
69) Gestur Pálsson. Mentunarástandið á íslandi. Fyrirlestur. Reykjavík
1889. Bls. 35.
70) Ibid.
71) Ibid. Bls. 71.
72) Ýtarlegar ritgerðir um Þorgils gjallanda eru eftir Arnór Sigurjónsson
í Ritsafni IV. Reykjavík 1945, og Þórð Helgason í Ritsafni, Fyrsta
bindi, Hafnarfirði 1982.