Fréttablaðið - 13.03.2021, Side 42

Fréttablaðið - 13.03.2021, Side 42
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is Vegna aukinna umsvifa óskar BAUHAUS eftir að ráða öfluga aðila í tvö spennandi störf. Við leitum að jákvæðum og skipulögðum starfsmönnum til að sinna fjölbreyttum verkefnum í skemmtilegu starfsumhverfi. ER BAUHAUS AÐ LEITA AÐ ÞÉR? SÖLUFULLTRÚI Á FYRIRTÆKJASVIÐI Helstu verkefni og ábyrgð • Myndun viðskiptasambanda ásamt sölu og eftirfylgni • Fagleg og vönduð ráðgjöf til viðskiptavina • Samningagerð • Þátttaka í vöruþróun og innleiðingu nýrra vara • Framlegðareftirlit verkefna Hæfnikröfur • Áhugi og reynsla af sölustörfum æskileg • Þekking og áhugi á byggingavöru er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Skipulagsfærni, sjálfstæði í vinnubrögðum og geta til að vinna undir álagi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og áhugi á fólki • Rík þjónustulund, lausnamiðuð hugsun og jákvæðni • Góð íslensku- og enskukunnátta VÖRUMÓTTÖKUSTJÓRI Helstu verkefni og ábyrgð • Yfirumsjón með vörumóttökusvæði og ábyrgð á vörusendingum • Ábyrgð á öllu vörustreyminu, frá móttöku vörusendingar og þar til vara er komin í verslun • Meðhöndlun varnings og eftirfylgni gæða í vörumóttöku • Umsjón með starfsmannamálum, s.s. ráðningum og þjálfun • Ábyrgð á að viðskiptavinir BAUHAUS fái bestu þjónustu sem völ er á Hæfnikröfur • Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði • Iðn- eða háskólamenntun sem nýtist í starfi • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Rík þjónustulund og hæfni til að stýra verkefnum • Lausnamiðuð hugsun, jákvætt viðmót og sveigjanleiki • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólkið. Markmið BAUHAUS er að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu. Í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík býður BAUHAUS upp á margskonar þjónustu undir einu þaki. Umsóknum fylgi starfsferilskrá. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Nánari upplýsingar um störfin veitir Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, stefania@hagvangur.is 2 ATVINNUBLAÐIÐ 13. mars 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.