Fréttablaðið - 13.03.2021, Síða 50

Fréttablaðið - 13.03.2021, Síða 50
Viðkomandi mun heyra undir framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Stækkun seiðaeldisstöðvar í Norðurbotni, Tálknafirði. Viðkomandi mun heyra undir forstjóra fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir Neil Shiran Þórisson framkvæmdastjóri fjármálasviðs s. 831 5300. Nánari upplýsingar veitir Daníel Jakobsson s. 820 6827. Við hjá Arctic Fish bjóðum þér spennandi tækifæri og góðar aðstæður. Launakjör eru samkeppnishæf og vilji er til að skipuleggja starfið þannig að það henti viðkomandi. Fyrirspurnum um starfið má beina til Stein Ove Tveiten, CEO, 843 900 eða Daníels Jakobssonar, 820 6827. Arctic Fish framleiðir hágæða lax í seiðaeldisstöð í Tálknafirði og sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem að eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish telur að lykillinn að velgengni fyrirtækisins muni byggja á öflugu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að bjóða besta mögulega lax frá Íslandi. Arctic Fish samanstendur af Arctic Fish, Arctic Sea Farm, Arctic Smolt og Arctic Odda. Arctic Fish sér um eftirlit og stjórnun fyrirtækjanna. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði. info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is Sérfræðingur í fjármáladeild Viltu vinna í ört vaxtandi fyrirtæki á Vestfjörðum Viðkomandi mun heyra undir forstjóra fyrirtækisins. Mannauðs- og öryggisstjóri Verkefnastjóri byggingarframkvæmdar ɤ Skipulag á móttöku reikninga fyrir stórar verklegar framkvæmdir ɤ Skipuleggja og halda utan um rafrænar samþykktir reikninga hjá tilgreindum samþykktaraðilum ɤ Færsla bókhalds í bókhaldskerfi eftir að samþykktum er lokið ɤ Skýrslugerð úr bókhaldi og samþykktarkerfi ɤ Samráð við mismunandi verkefnisstjóra og verkstjóra varðandi kostnaðareftirlit í stærri verkefnum og undirverkum ɤ Samskipti við birgja um reikninga og uppgjör ɤ Önnur almenn bókhalds og skýrslugerð tengd sérverkefnum Starfshlutfall getur verið sveigjanlegt 50-100% Arctic Fish er með starfsstöðvar í Tálknafirði, Vesturbyggð og í Ísafjarðarbæ. Umræddu starfi er hægt að sinna frá öllum þessum starfsstöðvum. ɤ Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur með það að markmiði að auka gæði mannauðsmála ɤ Ábyrgð og umsjón með nýráðningum ɤ Ábyrgð, framkvæmd og eftirfylgni með umbótaverkefnum í mannauðsmálum ɤ Ábyrgð á innleiðingu á stefnum og verkferlum í mannauðsmálum ɤ Ábyrgð á árangursmælingum og greiningum í mannauðsmálum ɤ Ábyrgð á innri markaðsmálum og upplýsingagjöf til starfsmanna ɤ Ábyrgð á verkefnum sem stuðla að jákvæðum starfsanda og góðri vinnustaðamenningu ɤ Framkvæmd og eftirfylgni með öryggisstöðlum fyrirtækisins og gerð og innleiðing nýrra staðla ɤ Öryggisfulltrúi við nýframkvæmdir félagins Gert er ráð fyrir að um fullt starf sé að ræða en það er ekki krafa. Gera þarf ráð fyrir ferðalögum innan Vestfjarða vegna vinnu. Arctic Fish er með starfsstöðvar í Tálknafirði, Vesturbyggð og í Ísafjarðarbæ. Umræddu starfi er hægt að sinna frá öllum þessum starfsstöðvum. ɤ Yfirstjórn á byggingarstað ɤ Skipulagning, áætlunargerð og kostnaðareftirlit fyrir verkefnið ɤ Samhæfing og samstarf við ráðgjafa og aðra stjórnendur ɤ Eftirfylgni með tíma- og kostnaðaráætlunum og með undirverktökum ɤ Samhæfing og upplýsingamiðlun við undirverktaka og birgja ɤ Stuðla að þátttöku og samkennd hjá starfsfólki seiðaeldisstöðvarinnar í verkefninu ɤ Samskipti við yfirvöld og hönnuði vegna leyfismála ɤ Viðskiptafræðimenntun eða önnur menntun sem nýtist við verkefnið ɤ Viðeigandi starfsreynsla úr bókhaldi eða verkbókhaldi getur líka komið til greina ɤ Nákvæmni og öguð vinnubrögð eru nauðsynlegir kostir ɤ Reynsla af kostnaðareftirliti í stórum verklegum framkvæmdum er kostur ɤ Framúrskarandi Excel kunnátta þ.m.t. Pivot og Powerpivot er kostur ɤ Hæfni til að skrifa skýrslur og greiningar á ensku og íslensku ɤ Þekking á Power BI er kostur ɤ Góð tölvukunnátta ɤ Þekking og reynsla af mannauðsmálum ɤ Þekking og reynsla af því að vinna í stöðluðu umhverfi ɤ Menntun sem nýtist í starfi ɤ Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi ɤ Góð tölvukunnátta ɤ Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu ɤ Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum ɤ Reynsla af fiskeldi er kostur ɤ Menntun og reynslu innan byggingargeirans og framkvæmda ɤ Reynslu og þekkingu á RAS kerfum ɤ Góða reynslu af verkefnastjórn ɤ Skipulagshæfileika, áreiðanleika og áhuga á verkefninu ɤ Góða hæfni í ritaðri og munnlegri ensku Helstu verkefni Helstu verkefni Helstu verkefni Um starfið Við hjá Arctic Fish erum að fara að stækka seiðaeldisstöðina okkar í Norðurbotni, Tálknafirði. Um er að ræða 5.000 m2 byggingu með 8.000 m3 af kerjum. Byggingarframkvæmdir hefjast vorið 2021. Við erum að leita að verkefnastjóra sem verður á staðnum og hefur yfirumsjón með framkvæmdum, áætlunargerð og skipulagningu verkefnisins. Viðkomandi mun leiða saman ýmsa aðila til að tryggja skilvirka hönnun sem tryggir árangursríkra framleiðslu á hágæða seiðum. Leitað er að einstaklingi með eftirfarandi hæfni: Leitað er að einstaklingi með eftirfarandi hæfni: Leitað er að einstaklingi með eftirfarandi hæfni: Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknir skulu berast í tölvupósti til Kristínar Hálfdánsdóttir kh@afish.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2021. www.akranes.is/lausstorf Laust starf skjalastjóra og persónuverndarfulltrúa Helstu verkefni og ábyrgð • Gerð skjalastefnu ásamt ábyrgð og umsjón með innleiðingu og þróun hennar. • Endurskoðun og mótun verklags við skjalastjórnun. • Umsjón með móttöku erinda og skjala. • Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu. • Skipulagning og framkvæmd með fræðslu og kennslu í skjalamálum. • Ráðgjöf og stuðningur við starfsmenn um skjalamál. • Frumkvæði og ábyrgð á þróun rafræns skjalavistunarkerfis. • Framfylgja stefnu Akraneskaupstaðar í persónuvernd. • Veita starfsmönnum Akraneskaupstaðar ráðgjöf á sviði persónuverndar. • Áframhaldandi vinna að verkefnum vegna persónuverndarlöggjafar frá árinu 2018, m.a. innri úttektir, áhættustýringu, þjálfun starfs manna, gerð vinnsluskráa o.fl. Með umsókn skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttar- félags. Umsóknarfrestur er til 16. mars n.k. Nánari upplýsingar um starfið veita Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (saediss@akranes.is), skrifstofustjóri og Harpa Hallsdóttir (harpa@akranes.is), mannauðsstjóri . Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem bókasafns og upplýsingafræði. • Þekking og reynsla af skjalamálum skilyrði. • Reynsla af innleiðingu og þróun skjalastjórnunarkerfa er kostur. • Þekking eða reynsla á opinberri stjórnsýslu er kostur. • Þekking eða reynsla á sviði persónuverndar er kostur. • Mjög góð tölvukunnátta og skilningur á öryggis- og upplýsingatækni er nauðsynleg. • Þekking og reynsla af skjalavistunarkerfinu One Systems er kostur. • Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni. • Framsýni, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni. • Gott vald á íslensku ásamt hæfni í tjáningu í ræðu og riti. • Rík þjónustulund. Akraneskaupstaður auglýsir nýtt starf skjalastjóra og persónuverndarfulltrúa laust til umsóknar. Leitað er eftir öflugum skjalastjóra/persónuverndarfulltrúa til starfa á bæjarskrifstofunni og heyrir starfið beint undir skrifstofustjóra á skrifstofu bæjarstjóra. Áhersla sveitarfélagsins er að veita aukna rafræna þjónustu og miðlun með tækninýjungum ásamt því að umbylta starfsháttum innan sveitarfélagsins með aukinni þekkingu og notkun skjalavistunarkerfis. Þetta tiltekna starf er hluti af þeirri vegferð og mun skjalastjóri hafa það hlutverk að leiða og þróa skjalamál sveitarfélagsins ásamt því að sinna hlutverki persónuverndarfulltrúa. Skjalastjóri ber ábyrgð á því að farið sé eftir gildandi lögum og reglum um skjalavistun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.