Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 53
Starfsmaður óskast Fagval ehf auglýsir eftir starfsmanni í smíði og uppsetningu á álhurðum og gluggum. Vinsamlega sendið inn fyrirspurn á job@fagval.is Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling til að sinna starfi deildarstjóra deiliskipulags- og afgreiðslumála Leitað er að jákvæðum aðila með ríka forystu- og samskiptahæfileika. Starfið krefst víðtækrar faglegrar þekkingar, stjórnunar- og skipulagshæfni, frumleika og nákvæmni. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi með nýsköpun og framsækni á öllum stigum skipulagsgerðar að leiðarljósi. Deildarstjórinn er staðgengill skipulagsfulltrúa sem jafnframt er hans næsti yfirmaður. Starfssvið • Stýrir deild deiliskipulags og afgreiðslumála og er næsti yfirmaður verkefnisstjóra sem starfa á deildinni hverju sinni. • Hefur forystu í samvinnu við skipulagsfulltrúa um mótun faglegra forsendna, skipulagningu, áætlanagerð og eftirliti með verkefnum og upplýsingamiðlun deildar. • Efla faglegt samstarf deildar innan sem utan skrifstofu og stuðla að framþróun á starfssviði deildar með þátttöku í stefnumótunarvinnu og þróunarverkefnum / rannsóknum. • Samskipti og samráð við íbúa, hagsmunaaðila, ráðgjafa og stofnanir, nefndir og ráð, skrifstofur og deildir innan og utan borgarkerfis um skipulagsmál og veita ráðgjöf til sömu aðila um framgang og málsmeðferð einstakra skiplagsmála sem eru til umfjöllunar hjá embætti skipulagsfulltrúa. • Vera öðrum verkefnisstjórum til aðstoðar og ráðgjafar um málsmeðferð og framvindu einstakra skipulagsmála í umsjá þeirra. • Yfirumsjón umfangsmikilla skipulagsverkefna, stefnumótunar og áætlanagerðar í skipulagi og/eða einstakra málaflokka á í samráði við skipulagsfulltrúa. • Áætlunargerð, verkaskipting, eftirlit og umsjón og framfylgd starfsáætlunar og tryggir að framkvæmd þjónustu í starfsemi deildar sé í samræmi við stefnu, leiðarljós og markmið umhverfis- og skipulagssviðs. • Situr afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa og tekur þátt í formlegri afgreiðslu mála á vegum embættisins. • Staðgengill skipulagsfulltrúa í skipulags- og samgönguráði. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í samræmi við 5.mgr. 7.gr. skipulagslaga nr.123/2010. • Lágmark 7 ára reynsla af skipulagsgerð og/eða málsmeðferð skipulagsáætlana og verkefnisstjórnun. • Leiðtogahæfileikar. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Mjög góðir hæfileikar til samskipta og samvinnu. • Þekking og reynsla í opinberri stjórnsýslu er kostur. • Reynsla af stjórnun er kostur. • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt. • Geta unnið vel undir álagi. • Góð kunnátta í íslensku og ensku og/eða norrænu máli í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 29 mars 2021. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Björn Axelsson bjorn.axelsson@reykjavik.is skipulagsfulltrúi í síma 411-1111. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „laus störf” og „deildarstjóri deiliskipulags og afgreiðslumála. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkf æðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboð . • Eftirfyl ni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakr útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • M il hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð ölvuþekki g - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi R ykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starf svið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþyk t reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlu ar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einst kra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eð rekstrar enntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þ kking á borgarkerfinu er æskile . Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um st rfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boð ”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Deildarstjóri deiliskipulags- og afgreiðslumála Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Íbúafundur Boðað er til íbúafundar þann 17. mars 2021 kl.17:00 – 18:30 að Norðurhellu 2, þar sem tillaga að breyttu aðalskipulagi sem nær til hafnarsvæðisins í Hafnarfirði verður kynnt. Fjöldi þátttakenda í sal miðast við tilmæli yfirvalda um fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk. Allir fundargestir eru vinsamlega beðnir um að vera með grímu. Kynningarfundurinn verður einnig í beinu streymi á vef bæjarins og á Facebooksíðu Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 03. 03. 2021 tillögu að greinargerð ásamt uppdrætti aðalskipulagsbreytingarinnar. Í gildandi aðalskipulagi er skipulagssvæði tillögunnar skilgreint sem H1 og H2 (hafnarsvæði). Með breytingunni verður landnotkun svæðisins skilgreind sem M5 og M6 (miðsvæði), ÍB15 (íbúðarsvæði) og H6 (hafnarsvæði). Einnig tekur tillagan til svæða í sjó og við hafnarbakka þar sem landnotkun verði skilgreind sem H7 og H8 (hafnarsvæði). Nánar á: hafnarfjordur.is Breyting á aðalskipulagi hafnarsvæðisins SELTJARNARNES Dælubrunnur Lindarbraut Framkvæmdir ÚTBOÐ Seltjarnarnesbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði vegna framkvæmda við byggingu á nýjum skolpdælu- brunni við Lindarbraut og koma fyrir tengilögnum frá honum að núverandi yfirfallsbrunni. Helstu magntölur eru: - Gröftur 500 m3 - Dælubrunnur, steinsteypa 16 m3 - Dælubrunnur, mót 120 m2 - Dælubrunnur, bendistál 2.600 kg Útboðsgögn verða aðgengileg frá og með þriðjudeginum 16. mars 2021 á vefslóðinni vso.ajoursystem.is. Tilboðum skal skila rafrænt, gegnum útboðskerfið vso.ajoursystem.is, eigi síðar en mánudaginn 19. apríl 2021 kl. 13:00. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Forstöðumaður innri endurskoðunar Áhugasamir sæki um starfið á www.vegagerdin.is Vegagerðin leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna starfi forstöðumanns innri endurskoðunar hjá Vegagerðinni. Forstöðumaður er ábyrgur fyrir stjórnun og framkvæmd innri endurskoðunar í samræmi við erindisbréf Vegagerðarinnar. Í boði eru fjölbreytt og krefjandi verkefni á áhugaverðum vinnustað. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2021. Hlutverk innri endurskoðunar er að hafa eftirlit með og skoða reglubundið og á kerfis- bundinn hátt alla starfsemi, bókhald og rekstur stofnunarinnar. Aðstoða stjórnendur við að ná settum markmiðum og stuðla að hagkvæmari og skilvirkari nýtingu á fjármun- um Vegagerðarinnar. Einnig leggja mat á og bæta virkni innra eftirlits. Um 100% starf er að ræða á starfsstöð Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.