Fréttablaðið - 13.03.2021, Síða 78

Fréttablaðið - 13.03.2021, Síða 78
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Flestir bridgespilarar landsins sakna þess að spila í spilasölum félaga. Faraldurs- ástandið og samkomutakmarkanir hafa komið í veg fyrir það. Teikn virðast vera á lofti um að þessi skæða veira sé að slaka á klónni, allavega hérlendis. Sum spila- félög landsins hafa þegar hafið starfsemi í spilasölum sínum, þó að ennþá séu takmörk fyrir fjölda spilara á staðnum. Bridgefélag Hafnarfjarðar og Bridgefélag Akureyrar eru búin að spila í nokkrar vikur og mörg önnur spilafélög hafa, eða eru að byrja að spila keppnir í spilasölum sínum. Meðal þeirra má telja Bridgefélag Reykja- víkur sem áformar að byrja spilamennsku um miðja næstu viku (um 16.-17. mars). Í húsnæði þeirra (að Síðumúla) var glímt við leka og verið er að leggja þar ný gólfefni. Mjög margir hafa svalað spilaþörf sinni með því að spila á netinu. Þar hefur for- ritið Realbridge verið mjög vinsælt meðal bridgespilara landsins og eru þar reglulega haldnar keppnir. Meðal þeirra var tvímenn- ingskeppni 10. mars með þátttöku 13 para þar sem Jens G. Jensson og Kristinn Ólafs- son náðu því að enda efstir með 62,86% skor. Þar kom þetta mikla skiptingarspil fyrir. Austur var gjafari og AV á hættu: Eins og búast mátti við, voru alls konar niðurstöður skráðar. Toppinn í NS fengu Haukur Magnússon og Hrefna Harðardóttir þegar þeim var leyft að standa fimm lauf dobluð (Jó- hann Stefánsson og Þorvaldur Pálma- son fengu einnig að standa fimm lauf, en þau voru ekki dobluð). Toppinn í AV fengu Gylfi Pálsson og Ragnheiður Haraldsdóttir fyrir 10 slagi í fjórum spöðum. Vinsælt var að spila fimm spaða yfir fimm laufum (einn niður). Punktunum er næstum jafnskipt, en í mikilli skiptingu og mikilli samlegu, er oftast rétt að segja mikið á spilin sín. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður G DG2 ÁG108 D9764 Suður D5 97 K95 ÁG10532 Austur Á1087 K106 D7642 K Vestur K96432 Á8543 3 8 SLAKAÐ Á KLÓNNI Svartur á leik Helgi Áss Grétarsson (2.440) átti leik gegn Hannesi Hlífari Stefáns- syni (2.536) á Íslandsbikarnum. 50...Hc3! 0-1. Miklu sterkara en 50...Hxa4. Hvítur á ekkert svar við hótuninni 51...Kb6 og gafst því upp. Helgi Áss jafnaði þar með metin gegn Hannesi. Guðmundur Kjartansson gerði það sama gegn Hjörvari Steini Grétarssyni og tryggði sér um leið stórmeistara- titil! www.skak.is: Íslandsbikarinn. 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 1 9 7 3 4 5 2 6 8 2 4 8 7 6 9 1 3 5 3 5 6 8 1 2 7 9 4 9 6 5 1 3 4 8 2 7 8 1 4 9 2 7 3 5 6 7 2 3 5 8 6 9 4 1 4 8 2 6 7 3 5 1 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 4 8 3 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 2 5 6 3 1 8 7 4 9 4 7 1 2 9 6 5 8 3 8 9 3 4 5 7 1 2 6 9 1 7 6 3 4 2 5 8 5 8 4 7 2 9 6 3 1 3 6 2 1 8 5 9 7 4 6 4 5 8 7 1 3 9 2 7 2 8 9 6 3 4 1 5 1 3 9 5 4 2 8 6 7 4 5 7 3 2 8 1 6 9 8 9 2 1 7 6 4 3 5 1 3 6 9 4 5 8 2 7 6 8 5 7 3 1 2 9 4 7 1 4 8 9 2 3 5 6 9 2 3 5 6 4 7 1 8 5 6 8 4 1 3 9 7 2 3 4 9 2 5 7 6 8 1 2 7 1 6 8 9 5 4 3 5 3 6 1 4 7 2 8 9 1 7 8 9 6 2 5 4 3 2 4 9 3 8 5 1 6 7 6 9 2 4 5 3 7 1 8 7 5 3 8 9 1 4 2 6 8 1 4 7 2 6 9 3 5 4 6 1 5 7 8 3 9 2 3 8 7 2 1 9 6 5 4 9 2 5 6 3 4 8 7 1 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist byggð (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. mars næstkomandi á krossgata@fretta bladid. is merkt „13. mars“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Yfir höfin eftir IsabelAllende frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Birna Steingríms- dóttir, Hafnarfirði. Lausnarorð síðustu viku var L A N G H L A U P A R I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 ## F J Ö R U N N A R Æ B T Í U E S M Ó E F T I R L Á T S A M A R Í K I S A R F I T E L K B M U E U Ð B I T A S T Æ Ð U R I N N S T Æ Ð U M Ó L Ý L N N N J U A S K M A N N D U G R I P A R M I N N N A F U R Ð A Ö E A N E F N D A R U S K O T T U R N A R Á F S Á L M A F U S A T Ó M Ö T U M O F B Æ K L I N G S I U U Á L F A R R U A A N N A N R R T Á H A F M Æ R I N G D H L É B O R Ð Ó Ú B D A U N I L L T R I F U L L B Ú N I R Ý E I N T Ö K I N S E Æ Á A F L M I Ð J A A G N Ó L G U T Í M U M E R Ó V Ð L G U U Í S G R Á T T E U E Y J A M A N N S U I U N G I N N Y A A K Ó R Ó N U M A A L A N G H L A U P A R I LÁRÉTT 1 Þá sem sjaldan eiga öl og vín met ég ekki mikils (10) 11 Yfirgafst ekki æskuslóðir fyrr en þú söngst lagið þitt fyrst (11) 12 Finnum nýgræðing meðal loðnu blómanna (10) 13 Kraftakvendi, þessi unga íþróttastúlka á kantinum (11) 14 Æðrulaus hvetur hún æsta menn til stillingar (10) 15 Laust er starf við að skrifa upp kver Ara þráa (11) 16 Fáránlega f lækjukennd lýsing á fornu fólki (10) 17 Hörð kýs að kringja bölv- ísra lausn (11) 19 Fæ orku úr sjóveðri, þótt það samræmist ek k i þessum vísindum (11) 23 Þetta par blaðrar sundur- laust um eitthvað ferli (8) 27 Þreyti það sem þjáð er (9) 30 Hvernig leysti hún sam- anklístrað timbrið? (7) 31 Bara þetta vanabundna vesen alltaf, segir prúði pilturinn (9) 32 Á lappir lappi litli, og þú færð bónus! (6) 34 Ruglaðir draugar rása til Rómar! (5) 35 Höfuðfrúin í Hong Kong þráir jurtatrefja, tré og grilluð læri (12) 38 Þegar stirðar hrekkja hægar (6) 39 Á mér næstum tíu aðdá- endu r a f hol len sk r i aðalsætt (6) 40 Hér erum við á röltinu og þú bara stingur af? (9) 43 Þessar uglur er harðir tittir (6) 45 Klár í allt er hún klárar allt (6) 46 Hvernig ætli svona málm- skyggni virki á þessu appi? (6) 47 Segir þessa kjána ýmist minna á kálfa eða fiðurfé (5) 48 Þarf meira fé ef lengja á einkennissöng íþrótta- klúbbs (11) LÓÐRÉTT 1 Pikka tvö af mörgum mjúkum plöggum (11) 2 Veistu um starf í boði fyrir letingja? (9) 3 Létta enn hold horaðra manna (9) 4 Engi vil ég kusk í ker nema hlaðuggar séu (9) 5 Afkomandinn ól áa sínum afkomanda (9) 6 Muna smá og deig (8) 7 Draga föng á skákir fyrir ertingu hins áþreifan- lega (10) 8 Þetta er nú bara fínt heiti yfir margarín (10) 9 Hörku málmveggur – en dugar hann ef hörk- ustormur skellur á? (10) 10 Svona endalaust kjaft- æðisrugl laðar volað fólk til sín (10) 18 Sé þessi karl enn á meðal vor, þá er hann ef laust enn hinn mesti nautna- seggur (9) 20 Lýsir helgi á heila hljóm- sveit út á þennan sátt- mála (10) 21 Ósköp er að sjá allar stikurnar og skelfingar- táknin (12) 22 Þessi f jölskylda hefur verið með ónýt hné í margar kynslóðir (7) 24 Gefum f lestum grið, þó ekki þessu heljarmenni (5) 25 Þessir kaggar passa jafnt fyrir talkúm sem tundur (11) 26 Sögur af tundurduf lum og af komendum þeirra (11) 28 Alltaf kýs að ilma vel/alla mína daga (8) 29 Kynni mér kenningu Jóns Atla og Ara Kristins (10) 33 Ögn er þetta lítið sett en þó hvorki of né van (3) 36 Tel Jón og Gunnu Arnar- börn fína forritara (6) 37 Barkóf – ný og spennandi saga beint í Kindilinn! (6) 41 Löng og ruglingsleg þula upp úr svefni (4) 42 Klikka strax við fyrstu holu (4) 1 3 . M A R S 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.