Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 18
Náttúrufræðingurinn 18 Erfitt er að túlka niðurstöður um fjölda þar sem fáir einstaklingar veiddust á söfnunartímabilinu (1. tafla). Hins vegar vakti það athygli að flestir varmasmiðirnir voru á stjái í september þegar byrjað var að hausta. Þegar horft er á fjölda einstaklinga virðist hreyfanleiki bjallnanna hafa verið ögn meiri í júní en í júlí og ágúst en mestur í september því flestar bjöllur veiddust þá. Hugsanlega voru varmasmiðir þá í mökunar- hugleiðingum fyrir veturinn, en það er möguleiki sem aðrir hafa velt fyrir sér en engin einhlít niðurstaða fékkst.4 Sé svo gætu kvendýrin hugsanlega geymt sæðið fram til varpsins næsta vor þegar betri skilyrði eru fyrir ungviðið. Landnám varmasmiðs gæti verið jákvætt fyrir grænmetis- og garðræktendur á Íslandi, þar sem hann leggur sér til munns snigla og stundum einnig aðra skaðvalda sem leggjast á nytjaplöntur, en óþekkt eru áhrif hans á önnur smádýr. Summary The ground beetle Carabus nemoralis – the biggest beetle in Iceland The number and habitat selection of the ground beetle Carabus nemoralis (Müller 1764) was studied in Hveragerði, Iceland in the summer of 2005. The beetle is a recent settler in Iceland, ít’s most north- herly location. The beetle belongs to the Carabidae family and is 2.0–2.5 cm long. It is known to be a generalist with the ability to exploit a wide range of re- sources and become both widespread and common under favourable condi- tions.2 It is often found in gardens, for- ests, pasture and many lowland areas. In the study, samples were collected at 7 different habitats. The adult beetles and larvae were both found in only one habitat: the garden. The larvae were also found in a geothermal area. The fact that only a few animals were caught during the sampling period seems to imply that the population of C. nemoralis in Hvera- gerði is small. It is argued that the set- tling of this beetle in Iceland could be positive for horticulture farmers and garden owners because it is a predator on snails, worms and insects. It is not unlikely that the beetle was imported into the country with pot plants or other goods. Þakkir Náttúrufræðistofnun Íslands og dr. Erling Ólafsson skordýrafræðingur fá kærar þakkir fyrir upplýsingar um varmasmiðinn og Kjartan Benetiktsson fyrir yfirlestur. Nýsköpunarsjóði námsmanna og Rannsókna- og fræðasetri Háskóla Íslands í Hveragerði er þakkaður fjárhagslegur stuðningur. Heim ild ir Brouat, C., Chevallier, H., Meusnier, S., Noblecourt, T. & Rasplus, Y. 2004. 1. Specialization and habitat: spatial and environmental effects on abundance and genetic diversity of forest generalist and specialist Carabus species. Molecular Ecology 13. 1815–1826. Krebs, C.J. 1999. Ecology, 5. útg. Benjamin Cummings. San Francisco. 2. 695 bls. Resh, V.H. & Cardé, R.T. 2003. Encyclopedia of Insects. Academic 3. press, USA. 1266 bls. Weber, F. & Heimbach, Udo. 2001. Behavioural, reproductive and 4. developmental seasonality in Carabus auronitens and Carabus nemoralis (Col., Carabidae) – A demographic comparison between two co-existing spring breeding populations and tests for intra- and interspecific competition and for synchronizing weather events. Mitteilungen aus der Biologischen Bundesanstalt für Land- und Forstwirtschaft. Heft 382. Berlin-Dahlem. 194 bls. Delkeskamp, K. 1930. Biologische Studien über Carabus nemoralis 5. Müll. Ztschr. Morph. Ökol. Tiere 19. 1–58. Sturani, M. 1962. Osservazioni e ricerche biologiche sul genere 6. Carabus Linnaeus (sensulato) (Coleoptera Carabidae). Estratto dalle Memoire della Società Entomologica Italiana XLI. 85–202. Lawrence, J.F. & Britton, E.B. 1991. Coleoptera (Beetles). Í: The 7. Insects of Australia – A Textbook for Students and Research Workers, (ritstj. CSIRO, Commonwealth Scientific and Industrial Research Organisation). Volume II. Melbourne University Press; Carlton; Australia. Bls. 543–683. Chinery, M. 1993. Insects – Of Britain & Northern Europe, 3.útg. 8. HarperCollins Publishers, Britain. 320 bls. Anderson, R., McFerran, D. & Cameron, A. 2000 The Ground Beetles 9. of Northern Ireland (Coleoptera –Carabidae) Ulster Museum, Belfast. 256 bls. Cárdenas, A.M. & Buddle, C.M. 2007. Distribution and potential 10. range expansion of seven introduced ground beetle species (Coleoptera: Carabidae) in Quebec, Canada. The Coleopterist’s Bulletin 61 (1). 135–142. Um höfundana Lísa Anne Libungan (f. 1977) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2006. Hún stundar nú meistaranám í sjávarlíffræði við sama skóla þar sem hún rannsakar áhrif hitastigs á vöxt þorskseiða auk fleiri þátta. Gísli Már Gíslason (f. 1950) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1973 og eins árs framhaldsnámi í vist- fræði sama ár. Hann lauk Ph.D gráðu frá Háskóla-num í Newcastle upon Tyne, Englandi 1978. Hann er próf- essor í vatnalíffræði við Háskóla Íslands. Tryggvi Þórðarson (f. 1952) lauk Cand. mag. prófi í raunvísindum með áherslu á líffræði frá Háskólanum í Osló 1978 og Cand.real prófi í vatnavistfræði frá sama skóla 1983. Hann er framkvæmdastjóri Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands í Hveragerði. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Lísa Anne Libungan Líffræðistofnun Háskóla Íslands Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík lal@hi.is Gísli Már Gíslason Líffræðistofnun Háskóla Íslands Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík gmg@hi.is Tryggvi Þórðarson Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands í Hveragerði Pósthólf 122 IS-810 Hveragerði tryggvi@nedrias.is

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.