Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 58
Náttúrufræðingurinn 58 Á næsta ári verður víða um heim minnst merkra tíma-móta í sögu náttúruvísinda. Tvær aldir verða þá liðnar frá fæð- ingu Charles Darwins og 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans Um uppruna tegundanna. Þar setti hann fram byltingarkennda kenningu um þróun lífvera vegna náttúru- legs vals. Í tilefni þessara tímamóta er stefnt að hátíðarhöldum hér- lendis á árinu 2009. Meðal þess sem er á döfinni er útgáfa rits um þróunarfræði þar sem efnið spannar allt frá spurning- um um uppruna lífsins og stein- Dagar Darwins 2009 gervingasöguna til þróunar manna og kynæxlunar. Einnig er í undir- búningi fyrirlestraröð með erlend- um fyrirlesurum og ráðstefna um þróun lífsins og þróunarkenningu Darwins sem verður á dagskrá haustið 2009. Í tilefni þessara tímamóta var nú í haust efnt til ritgerðasam- keppni í framhaldsskólum land- sins sem Samlíf (Samtök líffræði- kennara) stendur fyrir í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræði- félag og skipuleggjendur Darwins daganna. Ritgerðarefnið er Darwin og áhrif þróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög. Skilafrestur er til 15. desember næstkomandi og skal skila ritgerðum inn á netfang- ið ritgerdasamkeppni@gmail.com. Vegleg verðlaun eru í boði en af- hending verðlauna fyrir þrjár bestu ritgerðirnar fer fram á tveggja alda afmæli Darwins, þann 12. febrúar 2009. Skipuleggjendur Darwins-daga: Arnar Pálsson Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Hafdís Hanna Ægisdóttir Steindór J. Erlingsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.