Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Síða 10

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Síða 10
sem heilsubrestur er að jafnaði algengari meðal eldra fólks en yngra. Eins og sjá má á mynd 1 þá er nýgengi örorkumats hjá TR (mælt á hverja 1000 íbúa) á árinu 2020 lægra en það var árið 2008 þegar VIRK var stofnað og enn lægra ef tekið er tillit til breyttrar aldurssamsetningar sinni yfir lengri tíma og þá í samhengi við ýmsa orsakavalda og þróun í samfélaginu. Mjög margir þættir hafa áhrif á nýgengi örorku og VIRK er aðeins einn af þeim. Lægra nýgengi örorku undanfarin tvö ár má t.d. skýra að hluta til með því að TR hefur í meira mæli en áður beint ungu fólki inn Þegar horft er á velferð og vel- sæld innan samfélagsins þá er ekki nægjanlegt að skoða bara tölur um hagvöxt og efnahagsleg gæði. Það þarf líka að gæta þess að upp- bygging, kröfur og viðhorf í samfélaginu stuðli einnig að andlegri vellíðan, jafnrétti og jafnvægi milli ein- staklinga og hópa.“ þjóðarinnar. Nýgengi örorku sveiflast milli ára og ýmsir þættir geta haft þar áhrif. Má þar nefna bæði samsetningu þjóðarinnar, samfélagslega stöðu og ýmsar ákvarðanir sem teknar eru og varða afgreiðslu örorkulífeyris. Þannig getur verið varasamt að lesa of mikið í sveiflur milli einstakra ára og oft er betra að líta á þróunina í heild Heimild: Tryggingastofnun ríkisins, Svandís Nína Jónsdóttir. Ár 2000 2005 2008 2010 2012 2016 2017 2018 2020 10 8 6 4 6,9 7,2 7,0 6,3 6,0 5,8 5,4 5,9 5,4 8,1 7,6 6,6 6,1 6,9 6,4 5,2 4,7 Nýgengi 75% örorkumats á hverja 1000 íbúa Nýgengi 75% örorkumats á hverja 1000 íbúa staðlað með tilliti til aldurs og kyns Nýgengi örorkumats á hverja 1000 íbúa Mynd 1 10 virk.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.