Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 16

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 16
Ánægja með þjónustu VIRK Ánægðir Hvorki né Óánægðir 5% 89% 6% -50 50 0 Meðmælaeinkunn VIRK (NPS) 100-100 VIRK mælist +62 á kvarðanum -100 +100 NPS reiknast þannig að prósentuhlutfall þeirra sem gefa einkunn 0-6 er dregið frá prósentuhlutfalli þeirra sem gefa einkunn 9-10. Ef hærra hlutfall mælir með þjónustunni er NPS jákvætt en annars neikvætt. Að hve miklu eða litlu leyti telur þú að þjónustan og úrræði á vegum VIRK hafi bætt lífsgæði þín? 0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 11% 8% 15% 28%Veruleg bæting lífsgæða Talsverð bæting lífsgæða Miðlungs bæting lífsgæða Einhver bæting lífsgæða Mjög lítil bæting lífsgæða 38% Hversu vel eða illa þótti þér VIRK aðlaga þjónustuna að þörfum þínum á tímum Covid-19 faraldursins? Frá marsmánuði 2020 var spurt sérstaklega að því hversu vel eða illa þjónustu- þegum finnst VIRK hafa aðlagað þjónustuna að þörfum þeirra á tímum Covid-19 faraldursins. 85% þjónustuþega telja að VIRK hafi tekist vel að aðlaga þjónustuna. 0% 20% 40% 60% 80% 100% Vel Hvorki né Illa 85% 9% 6% ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2020 Þegar þjónustuþegi lýkur starfsendurhæfingu hjá VIRK þá býðst honum að taka þátt í þjónustu- könnun þar sem hann er beðinn um að svara spurningum um þjónustuna og einstaka þætti hennar. Rúmlega helmingur þeirra sem ljúka starfsendurhæfingu svara þjónustukönnuninni. Hér á opnunni má sjá samantekt úr svörum þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu árið 2020. Almennt telja þjónustuþegarnir að þjónusta VIRK hafi haft mikil áhrif á stöðu þeirra. Við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri. 16 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.