Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 39

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 39
 VIÐTAL LÍFIÐ ER EKKI ALLTAF RÉTTLÁTT HEBA LIND WIUM HJARTARDÓTTIR S egir Heba Lind Wium Hjartardóttir sem nýlega lauk farsællega starfsendur- hæfingu hjá VIRK. Við hittum hana fyrir á heimili hennar, setjumst við borðstofuborðið og fáum að heyra sögu hennar og hvernig hún nýtti sér úrræðið IPS (Individual placement and support) atvinnutengingu. IPS atvinnutenging er samstarf VIRK við fyrirtæki og stofnanir í tengslum við ráðningar einstaklinga samhliða starfsendurhæfingu. Það úrræði veitir fólki aðstoð sem hefur þörf fyrir sértækari stuðning við að komast í vinnu á almennum vinnumarkaði. „Ég var haldin miklum kvíða sem olli því að ég átti erfitt með að stunda fulla vinnu og þurfti æði oft að fá vottorð um veikindi. Þrisvar þurfti ég að leggjast inn á geðdeild vegna þunglyndis og kvíða. Þar mætti mér gott viðmót en maður fann að margir þurftu á plássinu að halda og eftirfylgni var ekki um að ræða,“ segir Heba Lind Wium Hjartardóttir. ÝMISLEGT NEIKVÆTT HAFÐI Á DAGA MÍNA DRIFIÐ ÞEGAR ÉG SNÉRI MÉR TIL VIRK,“ 39virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.