Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 78

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 78
FORMLEGT SAMSTARF VIRK VIÐ STOFNANIR VELFERÐARKERFISINS Heilsugæslustöðvar Ráðgjafar VIRK eru í góðu samstarfi við heimilislækna um starfs- endurhæfingu einstaklinga. Auk þess er öllum heilsugæslustöðvum boðið upp á reglulega fundi með fagaðilum hjá VIRK þar sem hægt er m.a. að fara yfir mál einstaklinga. Nokkrar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu hafa þegið slíkt formlegt samstarf og almennt þá er gott samstarf milli ráðgjafa VIRK á landsbyggðinni og heilsugæslustöðvanna þar. VIRK býður einnig upp á skipulagða kynningarfundi um starfsemi VIRK á heilsugæslustöðvum og sendir fréttabréf til þeirra ársfjórðungslega. Félagsþjónusta Ráðgjafar VIRK eru í góðu samstarfi við ráðgjafa hjá félagsþjónustu sveitarfélaga um allt land vegna þjónustu við einstaklinga þar sem markmiðið er að auka vinnugetu og lífsgæði viðkomandi. Auk þessa hefur félagsþjónustunni verið boðið upp á formlegt samstarf þar sem AUK SAMSTARFS RÁÐGJAFA OG ATVINNULÍFSTENGLA VIRK VIÐ FAGAÐILA, STOFNANIR OG FYRIRTÆKI Í STARFSENDURHÆFINGARFERLI EINSTAKLINGA ÞÁ HEFUR VIRK BYGGT UPP FORMLEGT SAMSTARF VIÐ AÐILA VELFERÐARKERFISINS SEM MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ BÆTA ENN FREKAR FLÆÐI OG VINNUFERLA MEÐ HAGSMUNI EINSTAKLINGA Í HUGA. GOTT SAMSTARF OG UPPLÝSINGAFLÆÐI MILLI STOFNANA ER MIKILVÆGT TIL AÐ UNNT SÉ AÐ VEITA EINSTAKLINGUM ÞJÓNUSTU VIÐ HÆFI. Í SAMSTARFI VIÐ FAGAÐILA OG STOFNANIR ER ÁVALLT GÆTT ÞESS AÐ FARIÐ SÉ AÐ LÖGUM OG REGLUM UM PERSÓNUVERND. Heilsugæslustöðvar FélagsþjónustaÞraut VinnumálastofnunGeðsvið Landspítala GeðheilsuteymiReykjalundur og Kristnes Tryggingastofnun ríkisins Grensás 78 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.