Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Síða 78

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Síða 78
FORMLEGT SAMSTARF VIRK VIÐ STOFNANIR VELFERÐARKERFISINS Heilsugæslustöðvar Ráðgjafar VIRK eru í góðu samstarfi við heimilislækna um starfs- endurhæfingu einstaklinga. Auk þess er öllum heilsugæslustöðvum boðið upp á reglulega fundi með fagaðilum hjá VIRK þar sem hægt er m.a. að fara yfir mál einstaklinga. Nokkrar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu hafa þegið slíkt formlegt samstarf og almennt þá er gott samstarf milli ráðgjafa VIRK á landsbyggðinni og heilsugæslustöðvanna þar. VIRK býður einnig upp á skipulagða kynningarfundi um starfsemi VIRK á heilsugæslustöðvum og sendir fréttabréf til þeirra ársfjórðungslega. Félagsþjónusta Ráðgjafar VIRK eru í góðu samstarfi við ráðgjafa hjá félagsþjónustu sveitarfélaga um allt land vegna þjónustu við einstaklinga þar sem markmiðið er að auka vinnugetu og lífsgæði viðkomandi. Auk þessa hefur félagsþjónustunni verið boðið upp á formlegt samstarf þar sem AUK SAMSTARFS RÁÐGJAFA OG ATVINNULÍFSTENGLA VIRK VIÐ FAGAÐILA, STOFNANIR OG FYRIRTÆKI Í STARFSENDURHÆFINGARFERLI EINSTAKLINGA ÞÁ HEFUR VIRK BYGGT UPP FORMLEGT SAMSTARF VIÐ AÐILA VELFERÐARKERFISINS SEM MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ BÆTA ENN FREKAR FLÆÐI OG VINNUFERLA MEÐ HAGSMUNI EINSTAKLINGA Í HUGA. GOTT SAMSTARF OG UPPLÝSINGAFLÆÐI MILLI STOFNANA ER MIKILVÆGT TIL AÐ UNNT SÉ AÐ VEITA EINSTAKLINGUM ÞJÓNUSTU VIÐ HÆFI. Í SAMSTARFI VIÐ FAGAÐILA OG STOFNANIR ER ÁVALLT GÆTT ÞESS AÐ FARIÐ SÉ AÐ LÖGUM OG REGLUM UM PERSÓNUVERND. Heilsugæslustöðvar FélagsþjónustaÞraut VinnumálastofnunGeðsvið Landspítala GeðheilsuteymiReykjalundur og Kristnes Tryggingastofnun ríkisins Grensás 78 virk.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.