Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Síða 80

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Síða 80
SIÐAREGLUR starfsfólks VIRK • Við stuðlum að því að VIRK skili samfélags- legum ávinningi með árangursríkri og mark- vissri starfsendurhæfingu sem mætir þörf- um einstaklinga og atvinnulífs. • Við vinnum af heilindum og höfum í heiðri sanngirni og heiðarleika. • Við gætum trúnaðar og þagmælsku í hvívetna og meðhöndlum trúnaðarupplýsingar af virðingu og varkárni. • Við ástundum fagleg vinnubrögð og leitumst við að bæta þekkingu okkar og færni í starfi. • Við lærum af reynslu og miðlum þekkingu til umbóta í starfsemi VIRK • Við gætum jafnræðis, forðumst hagsmuna- árekstra og misnotum ekki stöðu okkar í þágu einkahagsmuna. Starfsfólk VIRK hófst handa við að skrá siðareglur snemma árs 2020 og var þeirri vinnu að mestu lokið í desember sama ár. Ekkert eitt atvik gaf tilefni til þess að siðareglur yrðu skráðar en starfsfólk var meðvitað um að stundum koma upp tilvik í starfsemi VIRK þar sem um siðferðileg álitamál er að ræða. Siðareglurnar geta nýst sem nokkurs konar leiðarljós þegar þau tilvik koma upp. Siðareglurnar voru unnar af fjölbreyttum hópi starfsfólks í ólíkum störfum hjá VIRK og naut hópurinn leiðsagnar frá Henry Alexander Henryssyni siðfræðingi í upphafi. Þegar hópurinn var tilbúinn með drög að siðareglum voru þær kynntar fyrir starfsfólki og þeim gefinn kostur á að skila inn ábendingum. Að því loknu voru þær gefnar út. 80 virk.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.