Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 47
GENERAL SERVICES CLERK Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu General Services Clerk lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2021. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of General Services Clerk. The closing date for this postion is June 20, 2021. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Sérfræðingar á sviði flugmála Í boði eru spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 14. júní 2021 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði flugmála eða annað tæknilegt nám er kostur. • Haldgóð þekking og reynsla tengd flugstarfsemi. • Góð greiningarhæfni og geta til að setja sig inn í tæknilegar reglugerðir. • Góð almenn tölvukunnátta. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. • Skipulagshæfni, frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í starfi. • Samskiptafærni og jákvætt hugarfar. Samgöngustofa leitar að öflugum einstaklingi í stöðu sérfræðings í flugrekstrar- og skírteinadeild hjá Samgöngustofu. Meðal helstu verkefna er eftirlit með flutningi á hættulegum varningi og innleiðing á samevrópskum kröfum um ómönnuð loftför. Við leitum að starfsmanni með áhuga á flugmálum, sem vinnur sjálfstætt og í hópi og er lausnamiðaður. Starfið felur í sér upplýsingamiðlun og mikil samskipti við hagaðila. Einnig þátttöku í öðrum verkefnum deildarinnar, þróun verkferla o.fl. Starfshlutfall er 100%. Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild Samgöngustofa leitar að öflugum einstaklingi í stöðu eftirlitsmanns með innviðum, búnaði og starfrækslu flugvalla á mannvirkja- og leiðsögusviði stofnunarinnar. Starfið felst í vottun og eftirliti með fyrirtækjum með starfsleyfi til reksturs flugvalla auk annarra verkefna tengdum flugöryggi og ýmissar sérfræðivinnu í málaflokknum. Starfshlutfall er 100%. Viðkomandi þarf að standast bakgrunnskoðun Ríkislögreglu- stjóra til að starfa á haftasvæði flugverndar á flugvöllum. Eftirlitsmaður flugvalla Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á tæknisviði sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tæknifræði, eða veruleg staðfest reynsla af tæknimálum tengdum starfrækslu flugvalla, eða flugmenntun og reynsla af flugi. • Þekking á stjórnunarkerfum, s.s. gæða- og öryggisstjórnunarkerfum, og reynsla á því sviði er kostur. • Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum til hönnunar og starfrækslu flugvalla er kostur. • Mjög góð tök á íslensku og ensku og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm en lausnamiðuð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi. • Jákvæðni í mannlegum samskiptum. Súðavíkurskóli Laus störf skólaárið 2021 -2022 Súðavíkurskóli er samrekinn leik- grunn-, og tónlistarskóli með u.þ.b. 25 nemendur, þar sem unnið er eftir Uppbygg- ingarstefnunni og starfið hverfist um einkunnarorðin: Vellíðan - Virðing – Framfarir – Heiðarleiki. Þá er lögð áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, vellíðan nemenda og samvinnu starfsmanna. Núna eru lausar stöður leikskólakennara við leikskóla- deildina og staða kennara við grunnskóladeildina á yngra- og miðstigi. Helstu hæfniskröfur eru kennarmenntun, leikskólamenntun eða sambærileg menntun. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Reynsla af sambærilegum störfum. Umsóknarfrestur er til 20. júní 2020 Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélag. Allar nánari upplýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri. Umsóknir, ásamt ferilskrá, meðmælum og umsagnaraðilum sendist á annalind@sudavikurskoli.is sími. 893 4985. Lausar stö ur við Súðavíkurskóla Súðavíkurskóli samanstendur af þremur skólagerðum þ.e. grunn- leik- og tónlistarskóla. Núna er laus staða deildar- stjóra á leikskóladeild. Unnið er í anda Uppbyggingar til ábyrgðar og lögð er áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, vellíðan nemenda og samvinnu starfsmanna. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2010, meðmæli óskast með umsókn. Nánari upplýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri í hs: 456-4985, vs: 456- 4924, gsm: 893-4985, netfang: annalind@sudavik.is Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kennurum til kennslu eftirfarandi greina: íslensku sem annað mál: 100% staða ensku: 100% staða á haustönn 2021 þýsku: 100% staða skólaárið 2021-2022 sálfræði: 50% - 100% staða á haustönn 2021 jafnframt er auglýst eftir stuðningsfulltrúa á starfsbraut skólans Nánari upplýsingar eru á www.starfatorg.is en einungis er tekið við umsóknum sem berast í gegnum vef starfatorgs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.