Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 42
Leiðtogi í menntamálum
Landvernd eru stærstu og elstu
umhverfisverndarsamtök Íslands.
Markmið samtakanna er að vernda og
endurheimta íslenska náttúru og tryggja
sjálfbærni heima við og á hnattræna
vísu. Þá taka samtökin virkan þátt í
opinberri umræðu og ákvarðanatöku í
umhverfismálum. Samtökin reka m.a.
verkefnið Skólar á grænni grein sem
er alþjóðlegt verkefni um menntun til
sjálfbærni. Hjá samtökunum starfa 11
starfsmenn.
Nánari upplýsingar um Landvernd má
finna á www.landvernd.is.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Landvernd leitar að öflugum stjórnanda til þess að leiða starf Landverndar í menntamálum. Starfið er
fjölbreytt og spennandi í skemmtilegu og sveigjanlegu starfsumhverfi.
Nánari upplýsingar veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
í síma 511 1225.
Helstu verkefni:
Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
• Menntun á sviði stjórnunar, menntavísinda eða
umhverfismála
• Farsæl stjórnunarreynsla
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Þekking og reynsla úr menntakerfinu
• Þekking á menntun til sjálfbærni er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
• Leiða og efla öflugan hóp starfsfólks sem kemur að
menntamálum hjá Landvernd
• Stýra verkefninu Skólar á grænni grein
• Móta og innleiða stefnu í fræðslu- og menntamálum hjá
Landvernd
• Kynna samtökin og menntaverkefni þeirra út á við
• Hafa yfirumsjón með öðrum menntaverkefnum
Landverndar og afla nýrra verkefna
440 2000
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur
fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum
afburðaþjónustu. Við erum efst tryggingafélaga
í Íslensku ánægjuvoginni og kannanir sýna að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem
gerist hérlendis.
Lögmaður í
lögfræðiráðgjöf
Við leitum að reyndum
lögmanni til starfa í
lögfræðiráðgjöf Sjóvá.
Starfið felur í sér regluvörslu
og almenna lögfræðiráðgjöf
til samstarfsfólks vegna
samningagerðar og annarra
starfstengdra verkefna.
Nánari upplýsingar veitir Elín Þórunn Eiríksdóttir,
framkvæmdastjóri tjónasviðs, elin.eiriksdottir@
sjova.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní.
Sótt er um starfið á sjova.is/starfsumsoknir.
Við leitum að einstaklingi með:
› embættis- eða meistarapróf í lögfræði og
umtalsverða reynslu, virk lögmannsréttindi eru
kostur
› víðtæka þekkingu á lögum um fjármálamarkaði
og kröfum til skráðra félaga
› frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
› mikla samskiptafærni og hæfni til að tjá sig
í ræðu og riti
› framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar
Starfið felur m.a. í sér:
› eftirlit og ráðgjöf til stjórnar og starfsfólks vegna
fylgni við lög um reglur um vátryggingastarfsemi
› mat á áhrifum lagabreytinga á starfsemi Sjóvá
› mótun og framkvæmd hlítingarstefnu og
hlítingaráætlunar um reglufylgni
› fræðslu varðandi meðferð innherjaupplýsinga
og utanumhald með því hverjir búa yfir
innherjaupplýsingum hverju sinni
› upplýsingagjöf og samskipti við Fjármálaeftirlit
og Kauphöll
› gerð árlegrar skýrslu fyrir stjórn um framkvæmd
regluvörslu
› lögfræðiráðgjöf til samstarfsfólks vegna
samningagerðar og annarra starfstengdra
verkefna
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Jafnlaunavottun
forsætisráðuneytisins
6 ATVINNUBLAÐIÐ 5. júní 2021 LAUGARDAGUR