Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 88
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Sudoku Á öðru borðanna ákvað Finninn í norður að vekja á þremur spöðum. Sverrir, sem sat í austur, doblaði til úttektar. Hrannar sat í þeim samningi og eftir tígulútspil voru ÁK teknir í spaða og ráðist á laufið. Sagnhafi fór þrjá niður og 500 í dálk Íslendinga. Á hinu borðinu opnaði Sveinn Rúnar á „multisögninni“ tveimur tíglum í norður (oftast veikt með annan hvorn hálitanna). Finnarnir fetuðu sig í metnaðarfull sex lauf í AV sem Sveinn Rúnar doblaði. Breytt var í sex grönd, sem varð lokasamningurinn. Þó laufið gæfi fjóra slagi, voru ekki nema 11 slagir í boði í þessum samningi (2 á spaða, 3 á hjarta, 2 á tígul og 4 á lauf). Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Þó að faraldursástand hafi ríkt í heiminum vildi Norðurlandasambandið í bridge halda Norður- landamót. Haldið var um síðustu helgi „Nordic Online Teams“ á netforritinu RealBridge. Þar var spilað í sex flokkum og Ísland var með í fjórum þeirra. Landið tók þátt í Opna flokknum, Kvennaflokknum, Seniora flokknum (eldri spil- arar) og Mixed flokknum (pör í sveitum eru karl og kona). Opna flokknum gekk best Íslendinga á mótinu. Eftir frekar vonda byrjun, náði liðið „vopnum sínum“ og endaði í öðru sæti, á eftir landsliði Svía, sem virtist vera í sérflokki og endaði í efsta sæti næsta örugglega. Landslið Íslendinga í Opnum flokki var skipað Sveini Rúnari Eiríkssyni-Guðmundi Snorrasyni, Júlíusi Sigurjónssyni-Snorra Karlssyni og Hrannari Erlingssyni-Sverri Kristinssyni. Landslið Íslands græddi vel á þessu spili í mótinu í leik sínum við Finnland. Norður var gjafari og AV á hættu: Norður G109654 - D106 KD107 Suður D2 G109832 9875 5 Austur - Á654 G432 ÁG982 Vestur ÁK873 KD7 ÁK 643 Opni flokkurinn náði bestum árangri Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Í landi annarra eftir Leila Slimani frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Reynir Axelsson, Mosfellsbæ. VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist starfsheiti (12). Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 10. júní næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „4. júní“. T U N G U M Á L A N Á M 496 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 ## L A U S N S T Á L H A N S K A R H S I E K R R Ý J A F L S M U N I N N O F N H A N S K A N N Í Y N D P A Ð K R G U Ð S G A F F A L M I Ð A B R A S K F A L E H Y U A P V É L A R G A L L A N N N Æ R E N D A N A Y E R L Ú D K Ð N O T E N D A L I S T I A G A S A M A R A U D I O Ð R T A O Ö R V I N G L A Ð A N L Í N U K R Ó K U R E Á J K G M Ð G S V Í Ð Á T T U Ö A A U Ð B O R G A R A M T L Ú K A R L O Æ L R J Á L A R A U Ð K A R L A N G A N N L Ð G A R G A U T E Á A K S T U R F E Ó S K I L V I R K R A Ó E L I S Ó Ú T Ö P O R T G R E I F A U R Ð A R G U L L P Ð L I L M A A R D E I L I P U N K T U M T U N G U M Á L A N Á M LÁRÉTT 1 Fögur eru fjallavötn/frómir syngja glaðir (11) 11 Norrænir menn sækja á sinni þeirra, enda æstar í þá (10) 12 Hekk og kjarr eru kjarni þessa kveðskapar (9) 13 Ætlun mín er að hér rúmist skotfengur og bunki af bitum (12) 14 Hafði gagn af tökum tudda (9) 15 Það er álit kvenna, að það að vera kona sé þeim eigin- legt (9) 17 Sendu mér nótu ástin mín, og ég finn góðan söngvara (9) 18 Skemmtilegast er að vinna vini sína (4) 19 Set bil framan við fyrsta orðið, sem er Utantöf (8) 23 Illa þokkuð einsog guð/ illa meðal þokkaðra (8) 28 Kalla í viðkvæma vegna kuldatíðar (5) 31 Má kalla hesta sem taka tölt og skeið venjulega? (7) 32 Var þá ráðist að frjálsum og heilbrigðum mönnum (10) 33 Mig grunar að þær hafi verið í ruglinu sem börn (5) 34 Burt fer sá er þjáist, já, hverfur hægt og hljótt (7) 35 Minnumst muna í kvæð- unum þeim (8) 36 Geta lasin hjú lifað ef engin er nýgræðingurinn? (5) 37 Hitti flón með viðeigandi vagn í eftirdragi (9) 42 Tel tröllvaxna þurfa meira en mikla (9) 45 Fyrir hádegi í Ameríku læt ég af máttleysislegu dundinu (6) 48 Látum þína frásögn af úrlausnarefnunum nægja okkur (7) 49 Þverhausar láta sig dreyma um grænmetisslóð (9) 51 Mæli stórmenni í staða- leiningum (6) 52 Geri greinarmun á höggum og spilamennsku (7) 53 Þar sem er reykur logar glóð sem enginn kaupir (7) 54 Lögðum upp frá geymslum (5) 55 Feður mæðra eru fínir – já, hreint frábærir! (9) LÓÐRÉTT 1 Klofinn ormur meðal manna á miðri leið (9) 2 Fagurs blóma fanga angan/fjallaljóss með nefi mínu (9) 3 Sagan af sundblöðkunum og undanskurði vefsins (9) 4 En sú heppni að þær voru bæði stuttar og óheppnar (9) 5 Hópur verður að hyski ef bökunarvara býðst (8) 6 Leysa ber karla sem fastir eru í stjórnunarstöðum (8) 7 Þessi bangsi kostar á við druslu frá Dior (8) 8 Lindarblettur hentar vel fyrir fund yfirmanna (8) 9 Nota sjómaðk, einkum slímbendil, í nefslöngu (7) 10 Himinræma markar efstu mörk þessarar kúnstar (9) 16 Saga um frænda minn, Valda vesenista (9) 20 Borgarstjóra bíð við Hlemm/bráðum sólin kveður (7) 21 Sonur minn byrjaði snemma að suða sem Sog (7) 22 Þessi tittur veltir sér upp- úr forinni í leit að klinkinu (8) 24 Sól skein um veröld víða er Dísa endurheimti vængina (9) 25 Ekki er kyn þótt karl sé lítill, því hann á fáa að (7) 26 Draga dreng í at og rugl (7) 27 Albanskar netsíður eru eins í öllum atriðum (7) 29 Fljót að sjá að hængur er á, því nú er hallæri (7) 30 Stöðva átök í göturæsi í fyrstu tilraun (7) 38 Straumarnir flæða sömu leið í sama takti (7) 39 Gulltónn fyrir móðurlíf? Þessi vísbending er sauðum sæmandi (7) 40 Engum bundin, efnuð vel og engri lík! (7) 41 Menn hafa fengið verri viðurnefni en Þormóður Haraldsson (5) 43 Bolli 501 er handa Go- ethe (6) 44 Flytja kvæði á feikna- hraða (6) 46 Taka hvíld á grasbletti fram að næsta lukkuleik (6) 47 Við geltum ekki að fólki í neyð (6) 49 Næ í bjórinn Bola fyrir næsta svall (4) 50 Sé fisk gleypa drykk en finn ekki að því (4) 7 9 2 8 6 5 4 1 3 4 3 6 1 7 9 2 5 8 1 5 8 4 2 3 6 7 9 8 2 9 5 1 4 7 3 6 3 1 4 7 8 6 5 9 2 5 6 7 9 3 2 1 8 4 9 4 1 6 5 8 3 2 7 2 8 5 3 4 7 9 6 1 6 7 3 2 9 1 8 4 5 8 9 1 2 4 3 7 5 6 2 4 7 8 5 6 9 1 3 3 5 6 7 1 9 2 8 4 7 1 2 6 8 4 3 9 5 9 6 4 3 7 5 8 2 1 5 3 8 9 2 1 4 6 7 1 2 3 4 6 8 5 7 9 4 8 5 1 9 7 6 3 2 6 7 9 5 3 2 1 4 8 KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 5. júní 2021 LAUGARDAGUR Lausnarorð síðustu viku var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.