Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 98
BARÓNSTÍGUR KEFLAVÍK OG AKUREYRI 8-24 24/7 okkar uppáhalds úr WWW.EXTRA.IS 4999kr.pk. ZURU BUNCH BALLOONS 420 STK 2699kr.pk. MITRE FÓTBOLTI - STÆRÐ 5 4999kr.pk. SPALDING REPLICA BASKETBALL S7 !! VINSÆL VARA LA Woman reyndist síðasta plata Jim Morrison sem þrátt fyrir allt tókst þó að kveðja með stæl og hörkulögum eins og The Changeling, Riders on the Storm að ógleymdu rammklassísku titillaginu. MYND/ELEKTRA RECORDS thorarinn@frettabladid.is Vænn slatti af hljómplötum sem fyrir löngu teljast sígildar í rokkinu verða hálfrar aldar gamlar á þessu ári og því ekki furða þótt nartað sé í gamla þrætueplið um hvort árið 1971 hafi verið það magnað- asta í sögu rokksins. Apple TV+ skrúfaði nýlega frá heim- ildarþættinum 1971: The Year That Music Changed Everything um mikilvægi þess árs fyrir rokksög- una. Í bókinni 1971 – Never a Dull Moment, frá 2016, varði David Hep- worth þá skoðun sína að 1971 væri besta ár rokktónlistarinnar fimlega og ekki síst með vísan til þess hversu margar heildstæðar góðar plötur komu út það ár frekar en stök lög. Til dæmis þessar fimm: Plötuárið mikla Listi Hepworth yfir 20 bestu plöturnar 1971 1. Marvin Gaye – What’s Going On 2. Joni Mitchell – Blue 3. Led Zeppelin – Led Zeppelin IV 4. David Bowie – Hunky Dory 5. The Who – Who’s Next 6. Rod Stewart – Every Picture Tells a Story 7. Carole King – Tapestry 8. The Rolling Stones – Sticky Fingers 9. Nick Drake – Bryter Layter 10. The Allman Brothers Band – Live at Fillmore East 11. Gene Clark – White Light 12. The Doors – LA Woman 13. The Beach Boys – Surf’s Up 14. John Lennon – Imagine 15. David Crosby – If Only I Could Remember My Name 16. Sly and the Family Stone – There’s a Riot Goin’ On 17. Can – Tago Mago 18. T Rex – Electric Warrior 19. Jethro Tull – Aqualung 20. Paul and Linda McCartney – Ram The Rolling Stones Sticky Fingers Ekkert vantaði upp á sjálfstraustið hjá Stones sem gáfu tóninn strax í byrjun með Brown Sugar. Platan geymir einnig klassíkerinn Wild Horses, Bitch og Sister Morphine. Plötunni og þéttum pakkanum er svo lokað með Moonlight Mile. 1971 David Bowie Hunky Dory David Bowie fílósóferar af miklum móð þegar Ziggy Stardust og stór- stjörnuljóminn eru rétt handan við hornið. Changes klikkar ekki enn, hálfri öld síðar. Ekkert frekar en Life on Mars eða Oh! You Pretty Things enda platan víða í hávegum höfð hjá Bowie-fólki. Joni Mitchell Blue Joni Mitchell steig berskjölduð fram á Blue þar sem hún söng um hjarta- sár sín, ást og söknuð. Lög á borð við Carey, Little Green, River og A Case of You er þjappað þarna saman á vínil sem er óumdeilt tímamóta- verk. Marvin Gaye What’s Going On Marvin Gay felldi þær nokkrar list- rænu keilurnar með þessu braut- ryðjendaverki þegar hann kyrjaði persónuleg viðbrögð sín við stríðinu í Víetnam og ástandi umhverfis- mála. Þótt platan sé frábær og sígild bendir ástandið í dag til þess að það hefði mátt hlusta betur á hann 1971. Rod Stewart Every Picture Tells a Story Að sjálfsögðu er Roddarinn með í partíinu 71 þar sem hann dekkar Bob Dylan og skorar stöngin inn með lögunum sínum Mandolin Wind og hans allra, allra besta Maggie May. Svo góð þykir platan að leiðin lá heldur niður á við í kjöl- farið hjá ráma sjarmörnum. LÍFIÐ 5. júní 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.