Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 05.06.2021, Blaðsíða 90
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli nag nag Hvað á þetta að þýða? Ertu að tala um aðal- fréttina okkar, um partí, fyllerí og óhóflegri eyðslu á almannafé á næturklúbbi? Já! Ég kannast alls ekki við þetta! Eins og þú sérð á myndinni ... þá varstu temmi- lega blindfullur! Það getur verið ástæðan! Hvernig komst ég heim? Hæ pabbi. Mig langar að bjóða Söru út að borða. En gaman. Ég hélt það yrði skemmtilegt að fá ykkur mömmu með. Og með „skemmtilegt“ meinarðu ... Ódýrara fyrir mig. Veistu hvað ég fíla ekki við veitingastaði? Hvað? Matseðla. Malt, nei bíddu... Appelsín, held ég, eða kóla. Bíddu, sagðistu eiga límonaði? Heima fáum við bara vatn og mjólk. Veðurspá Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarklaustur Í dag verða suðaustan 8-15 m/s á landinu sunnanverðu með snarpari vindi við fjöll. Sums staðar hvassara á hálendinu. Norðanlands verður vindur mun hægari. Yfirleitt léttskýjað norðanlands og austan en rigning með köflum sunnan og vestan til. Hiti 8-20 stig, hlýjast til landsins á Norðausturlandi. n Sjómannadagurinn og veðrið Sjómannadagurinn, sem er á morgun, sunnudag, var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938 í Reykjavík og á Ísafirði. Hann er venjulega haldinn fyrsta sunnudag í júní. Vegna Covid-19 verða hátíðir í sjávarplássum landsins víða með óhefðbundnu sniði enda þótt víða verði boðið upp á einhverja viðburði. Árið 1987 var dagurinn lögskipaður frídagur sjómanna. Veðrið skiptir ávallt máli þegar boðið er upp á dagskrá utanhúss. Þennan sjómannadag verður veðrið best á norðan og norð- austanverðu landinu, þar sem búast má við þurru og víða björtu veðri með ágætis hita eða allt að 20 stigum. Það er hins vegar að sjá að vindhraði aukist ört af suðaustri austan Eyjafjarðar og geti orðið þar 8-13 m/s á láglendi sem sumir kalla hífandi rok. Á Austurlandi verður að líkindum ekki alveg eins bjart veður og nyrðra. Á suðurhelmingi landsins er hætt við rigningu af og til með strekkingsvindi af suðaustri. Hitinn þar verður allt að 13-14 stig. Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is 3 23 8 5 7 9 10 11 15 14 8 12 11 16 14 11 33 7 Bílamerkingar Xprent ehf. | Sundaborg 3 | 104 Reykjavík | 777 2700 | xprent@xprent.is Vel merktur bíll er besta auglýsingin. Tökum að okkur allt frá litlum merkingum að heilpökkuðum bílum. KOMIN Í BÍÓ HLUTI AF LÍFSBARÁTTU DAGSINS ÁLFABAKKI AKUREYRI VEÐUR MYNDASÖGUR 5. júní 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.