Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.06.2021, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 05.06.2021, Qupperneq 42
Leiðtogi í menntamálum Landvernd eru stærstu og elstu umhverfisverndarsamtök Íslands. Markmið samtakanna er að vernda og endurheimta íslenska náttúru og tryggja sjálfbærni heima við og á hnattræna vísu. Þá taka samtökin virkan þátt í opinberri umræðu og ákvarðanatöku í umhverfismálum. Samtökin reka m.a. verkefnið Skólar á grænni grein sem er alþjóðlegt verkefni um menntun til sjálfbærni. Hjá samtökunum starfa 11 starfsmenn. Nánari upplýsingar um Landvernd má finna á www.landvernd.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Landvernd leitar að öflugum stjórnanda til þess að leiða starf Landverndar í menntamálum. Starfið er fjölbreytt og spennandi í skemmtilegu og sveigjanlegu starfsumhverfi. Nánari upplýsingar veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Helstu verkefni: Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Menntun á sviði stjórnunar, menntavísinda eða umhverfismála • Farsæl stjórnunarreynsla • Framúrskarandi samskiptahæfni • Þekking og reynsla úr menntakerfinu • Þekking á menntun til sjálfbærni er kostur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Leiða og efla öflugan hóp starfsfólks sem kemur að menntamálum hjá Landvernd • Stýra verkefninu Skólar á grænni grein • Móta og innleiða stefnu í fræðslu- og menntamálum hjá Landvernd • Kynna samtökin og menntaverkefni þeirra út á við • Hafa yfirumsjón með öðrum menntaverkefnum Landverndar og afla nýrra verkefna 440 2000 Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburðaþjónustu. Við erum efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni og kannanir sýna að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis. Lögmaður í lögfræðiráðgjöf Við leitum að reyndum lögmanni til starfa í lögfræðiráðgjöf Sjóvá. Starfið felur í sér regluvörslu og almenna lögfræðiráðgjöf til samstarfsfólks vegna samningagerðar og annarra starfstengdra verkefna. Nánari upplýsingar veitir Elín Þórunn Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri tjónasviðs, elin.eiriksdottir@ sjova.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. júní. Sótt er um starfið á sjova.is/starfsumsoknir. Við leitum að einstaklingi með: › embættis- eða meistarapróf í lögfræði og umtalsverða reynslu, virk lögmannsréttindi eru kostur › víðtæka þekkingu á lögum um fjármálamarkaði og kröfum til skráðra félaga › frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð › mikla samskiptafærni og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti › framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar Starfið felur m.a. í sér: › eftirlit og ráðgjöf til stjórnar og starfsfólks vegna fylgni við lög um reglur um vátryggingastarfsemi › mat á áhrifum lagabreytinga á starfsemi Sjóvá › mótun og framkvæmd hlítingarstefnu og hlítingaráætlunar um reglufylgni › fræðslu varðandi meðferð innherjaupplýsinga og utanumhald með því hverjir búa yfir innherjaupplýsingum hverju sinni › upplýsingagjöf og samskipti við Fjármálaeftirlit og Kauphöll › gerð árlegrar skýrslu fyrir stjórn um framkvæmd regluvörslu › lögfræðiráðgjöf til samstarfsfólks vegna samningagerðar og annarra starfstengdra verkefna Efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni Framúrskarandi fyrirtæki í flokki stærri fyrirtækja Jafnlaunavottun forsætisráðuneytisins 6 ATVINNUBLAÐIÐ 5. júní 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.