Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 32

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 32
hkm TTUR 40 ára 32 og Svanhvít Helgadóttir. Auk þessara léku í úrvalsliðum þær Jó- hanna Ásmundsdóttir, Linda Jónsdóttir ogSnjólaugBjarnadótt- ir. Karlalandsliðið lék engan leik en úrvalsleik léku Benedikt Hösk- uldsson, Guðmundur E. Pálsson, Gunnar Árnason, Jason Ivarsson, Sveinn Hreinsson og Valdemar Jónasson. Afmælismót Árið 1979 átti Þróttur 30 ára af- mæli og deildin 5 ára afmæli. Af því tilefni tók deildin að sér að halda Haustmót og nefndi það Af- mælismót Þróttar. Keppt var í þrem flokkum og sigraði Þróttur í tveimur. Mótið tókst vel í alla staði enda skipulagt og stjórnað af Guð- mundi E. Pálssyni. 1980-1981 Blakmótin Meistaraflokkur kvenna varð í 3. sæti í Reykjavíkurmótinu og í 1. deild Islandsmótins, 2.sæti í Haustmótinu en tapaði í fyrsta leik Bikarkeppninnar. Þjálfari var í upphafi ísraelsmaður, Slomo Danino, en hann kaus að hætta þegar honum var sagt upp sem þjálfara karlaliðsins 2. nóvember. Þá tók Valdemar Jónasson við lið- inu. 2. flokkur kvenna varð í 4. og neðsta sæti í íslandsmótinu. Þjálf- arar voru Björg Björnsdóttir og Snjólaug Bjarnadóttir. 3. flokkur kvenna lék nú í fyrsta skipti og tapaði leikjum sínum og varð í neðsta sæti íslandsmótsins. Þjálfari var Birna Kristjánsdóttir. Meistaraflokkur karla náði mjög góðum árangri. Liðið sigraði í Reykjavíkurmótinu, íslandsmót- inu og Bikarkeppninni og tapaði aðeins einum leik, þ.e. úrslitaleik Haustmótsins. Yfirburðir Þróttar í íslandsmótinu voru miklir því að- eins töpuðust 11 hrinur í 16 leikj- um og næsta lið, ÍS, varð 12 stigum á eftir Þrótti. Þegar ísraelsmaður- inn var settur af sem þjálfari tók Leifur Harðarson við þjálfarastöð- unni. 1. flokkur eða B-Iið stóð sigbet- ur en nokkru sinni áður og varð í 4. sæti af 12 liðum í Haustmótinu. Liðið lék í 2. deild Islandsmótsins og var í 2. sæti í sínum riðli og komst í úrslitakeppni en endaði í 4. sæti. Liðsstjórar voru Gunnar Árnason og Sveinn Hreinsson. 2. flokkur karla stóð sig einnig betur en nokkru sinni og sigraði bæði í Hraðmóti og Islandsmóti. Islandsmótið vannst í hörku- spennandi auka úrslitaleik við ÍMA á heimavelli þeirra. Liðsstjóri var Gunnar Árnason en liðsmenn æfðu flestir með meistaraflokki. 3. flokkur karla var að mestu skipaður strákum á fyrsta ári sem höfðu orðið íslandsmeistarar í 4. flokki árið áður. Þeir urðu í 2. sæti í Haustmóti og Hraðmóti og sigr- uðu naumlega í sínum riðli í Is- landsmótinu og komust í úrslit. Þar töpuðu þeir báðum leikjunum og fengu bronsið. Þjálfari var Guð- mundur E. Pálsson. 4. flokkur karla varð í 3. sæti í Hraðmóti og 2. sæti í íslandsmót- inu. Þjálfari var Gunnar Árnason. Öldungaflokkurinn hafnaði í 4. sæti af 8 í Óldungamótinu. Úrvalslið Hulda Laxdal Hauksdóttir var eini Þróttarinn sem lék með kven- na landsliðinu í Færeyjaferð í mars. Með karlalandsliðinu léku Guðmundur E. Pálsson, Gunnar Árnason, Jason ívarsson, Leifur Harðarson og Sveinn Hreinsson. Unglingalandslið karla lék sína fyrstu landsleiki og í liðinu voru tveir Þróttarar, þeir Haukur Magnússon og Jón Árnason. Blakmaður ársins í þriðja sinn varð Þróttari fyrir valinu sem Blakmaður ársins og nú var það Leifur Harðarson sem hlaut sæmdarheitið árið 1980. 1981-1982 Blakmótin Keppnistímabilið í heild var mjög gott, tvímælalaust það besta frá upphafi. Meistaraflokkur kvenna varð í 2. sæti í Reykjavíkurmótinu, 3. og neðsta sæti í haustmótinu og í 3. sæti í íslandsmótinu. Liðið féll úr Bikarkeppninni í fyrsta leik eftir tap fyrir ÍS sem varð Bikarmeistari. Þjálfari var Leifur Harðarson. Mikil gróska var í 2. flokki kvenna og sendi deildin tvö lið til keppni. Þróttur 1 sigraði bæði í Hraðmóti og íslandsmóti en Þrótt- ur 2 varð í neðsta sæti í báðum mótunum. Þjálfarar voru Snjólaug Bjarnadóttir og Edda Björnsdóttir. Meistaraflokkur karla sigraði í öllum fjórum mótum vetrarins og tapaði ekki leik fyrir íslensku liði. Þróttur varð fyrsta íslenska blakliðið til að taka þátt í Evrópu- keppni og dróst á móti norsku meisturunum KFUM Oslo. Leikið var heima og heiman og báðir leik- irnir töpuðust. Þjálfari var Valde- mar Jónasson og þetta var fyrsta árið sem þjálfarinn var ekki leik- maður með liðinu en Valdemar íslandsmeistarar í l.fl. 1988: Aftari röð f.v. Árni Garðarsson, Jóhannes Hjaltason, Ólafur Þórarinsson, Jón Friðrik Jóhannsson, Guðmundur E. Pálsson. Fremri röð f.v. Hörður Sverrisson, Gunnar Árnason, Björgólfur Jóhannsson og Böðvar Helgi Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.