Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 36

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 36
entsínus H. Ágústsson og Leifur Harðarson. Blakmaður ársins Leifur Harðarson hlaut nú nafnbótina í 3. sinn er hann var útnefndur Blakmaður ársins. 1987-1988 Blakmótin Meistaraflokkur kvenna stóð sig betur en undanfarin ár. Liðið var í 2. sæti í Reykjavíkurmótinu, 3. sæti í Haustmóti og í deildar- keppninni. í úrslitakeppni ís- landsmótsins varð liðið í 4. sæti en sigraði svo í Bikarkeppninni með því að leggja íslandsmeistara Vík- ings 3-0. Þjálfari var Kínverjinn Jia Chang Wen. íslandsmót yngri flokka fór nú fram í fyrsta skipti í formi fjölliða- móta þar sem öll liðin mættust innbyrðis á einum eða tveimur dögum. 3 fjölliðamót fóru fram í 2. og 3. flokki en 2 mót voru í 4. og 5. flokki. 2. flokkur kvenna tók þátt í einu fjölliðamóti og tapaði öllum leikj- unum. Þjálfari var Jóhanna Guð- jónsdóttir. Tvö kvennalið tóku þátt í Öld- ungamótinu og léku bæði í 2. deild. Þróttur 1 sigraði með yfir- burðum í deildinni og Þróttur 2 varð í 8. sæti af 11 liðum. Þjálfari Þróttar 2 var Metta Helgadóttir. Meistaraflokkur karla missti loks af íslandsmeistaratitlinum eftir að hafa unnið hann 7 ár í röð. Liðið stóð þó með pálmann í höndunum þegar tveir leikir voru eftir í úrslitakeppninni, en þeir töpuðust báðir þannig að þrjú lið þurftu að leika auka úrslitakeppni. Þróttur hafnaði í 3. sæti og hefur ekki lent svo neðarlega síðan 1976. Liðið sigraði hinsvegar í Reykja- víkurmóti, Haustmóti og Bikar- keppni og hafnaði í 2. sæti í deild- arkeppninni. Þjálfari var Jia Chang Wen. 1. flokkur tapaði engum leik og sigraði í íslandsmótinu. Liðsstjór- ar voru Guðmundur E. Pálsson og Gunnar Árnason. 3. flokkur tók þátt í þremur fjöl- liðamótum og varð í 5. og neðsta sæti. Þjálfari var Gunnar Árnason. 4. flokkur karla tók þátt í einu fjölliðamóti og varð í 3. sæti. í Suð- Vesturlandsmóti léku a og b-lið og urðu bæði liðin í 2.sæti. Þjálfarar Lárentsínus (Lassó) tekur á móti uppgjöf andstæðinganna. Einar Hilmarsson fylgist áhyggjuful- lur með framvindu mála. voru Gunnar Árnason og Lár- entsínus H. Ágústsson. 5. flokkur karla tók þátt í tveim- ur fjölliðamótum og sigraði í báð- um og tryggði sér þar með íslands- meistaratitilinn. Þjálfari var Lár- entsínus H. Ágústsson. Öldungaflokkurinn stóð sig vel. Liðið varð í 2. sæti í Akra- nesmóti og sigraði í HK-móti. Varmó-móti, Höfrungasnerru og 1. deild Öldungamótsins. Þróttur 2 varð í 5. sæti í Höfrungasnerru, en sigraði svo örugglega í 2. deild Öldungamótsins. Öðlingaliðið varð í 3. sæti í Varmó-mótinu og í 6. og neðsta sæti í Öldungamót- inu. Úrvalslið Kvennalandsliðið lék 7 leiki og þær Jóhanna Guðjónsdóttir og Snjólaug E. Bjarnadóttir léku þá alla. Karlalandsliðið lék 6 leiki og þar voru Einar Hilmarsson, Jón Árnason og Leifur Harðarson úr Þrótti. 1988-1989 Blakmótin Meistaraflokkur kvenna varð í 3. sæti í Reykjavíkurmotinu og komst ekki í úrslit í Haustmótinu. í 1. deild íslandsmótsins hafnaði liðið í 6. sæti og hefur aldrei áður lent svo neðarlega. í Bikarkeppn- inni tapaði liðið fyrir íslandsmeist- urum Víkings í fyrsta leik. Þjálfari var Svíinn Lars Nilsson sem kom hingað gagngert til að þjálfa og hann lék einnig með meistara- flokki karla. 1. flokkur kvenna stóð sig vel og varð í 2. sæti í sínum riðli og í 3. sæti í úrslitakeppni íslandsmóts- ins. Þjálfari var Björg Björnsdóttir. I Öldungaflokki kvenna voru tvö lið frá Þrótti. Þróttur 1 varð í 2. sæti í HK-móti en sigraði glæsilega í 1. deild Öldungamótsins á betra hrinuhlutfalli en HK og Völsung- ur, en öll hlutu liðin 10 stig. Þjálfari var Björg Björnsdóttir. Þróttur 2 varð í 8. sæti í HK-móti og 4. sæti í 2. deild Öldungamótsins. Þjálfari var Metta Helgadóttir. Meistaraflokkur karla sigraði í tveimur fyrstu mótum keppnis- tímabilsins eins og svo oft áður, þ.e. Reykjavíkurmótinu og Haust-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.