Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 43

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 43
ÞROTTUR 40 ára 43 Fjalar Þorgeirssonfyrirliði 5fl.A-liðs: „Markmaður Peyj amótsins4 ‘ Fjalar vakti athygli í sumar fyrir góða frammistöðu í markinu hjá fimmta flokki. Hann spilaði einnig flesta leikina fyrir 4.flokk og varði oft með miklum glæsibrag þrátt fyrir að markið væri af stærri gerð- inni. Fjalar var valinn markmaður Peyjamótsins í Vestmannaeyjum síðastliðið sumar og þeir sem hafa fylgst með pilti að undanförnu þykjast sjá mikið efni í honum. „Hvað hefurðu æft lengi stöðu markmanns?" — Ég byrjaði að æfa fótbolta tíu ára gamall og síðustu tvö árin hef ég staðið í markinu og þegar vel gengur er það mjög gaman. „Ertu ánægður með árangur- inn í sumar hjá 5. fl.?" — Já, þetta gekk bara mjög vel. Við urðum að lokum í 10. sæti í íslandsmótinu og það er besti ár- angur okkar í því móti. Þá urðum við í 3. sæti í Peyjamótinu í Vest- mannaeyjum sem er líka góður ár- angur. „Hvaða leikur er þér minni- stæðastur frá sumrinu?" — Það var þegar við spiluðum við K.A. frá Akureyri í undanúr- slitum Islandsmótsins. Við þurft- um sigur til að komast áfram en leiknum lauk með jafntefli 1:1 eftir mjög spennandi leik. Þá var mikið að gera í markinu hjá mér og ég stóð mig bara vel held ég. „Þú lékst einnig flesta leikina með 4. flokki í sumar. Var þetta ekki erfitt?" — Nei,nei. Það fannst mér ekki. Þetta var góð reynsla fyrir mig sem kemur að notum næsta ár. Mér finnst eiginlega meira gaman að spila á stór mörk þó svo illa hafi gengið hjá 4. flokki í sumar. „Að síðustu, Fjalar, áttu þér ein- hvern uppáhalds knattspyrnu- mann?" — Já, það eru eiginlega tveir markmenn. Þeir van Braukelen og Dasajev báðir landsliðsmarkmenn sinna þjóða. Jón Rúnar Ottósson, fyrirliði 4flokks: „Skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndunum!“ Jón fékk það erfiða hlutverk að vera fyrirliði í frekar þunnskipuð- um hóp fjórða flokksins í sumar. Þó oft blési á móti í leikjum flokks- ins lét Jón aldrei bilbug á sér finna. Hann mætti best allra á æfingar, spilaði alla leikina og skoraði flest mörkin og var til fyrirmyndar inn- an vallar sem utan. Við náðum því tali af Jóni. „Hvenær fórst þú að æfa með Þrótti?" — Það var þegar ég var á eldra ári með fimmta flokki eða 12 ára gamall og hef því æft fótbolta í þrjú ár. „Æfir þú aðra íþrótt?" — Ekki núna, ég var í handbolt- anum hjá Þrótti líka en hann lagð- ist af í vetur svo ég læt fótboltann duga held ég. „Hvernig gekk í sumar hjá 4. flokki?" — Þetta gekk illa vægast sagt. Við unnum tvo leiki og héldum okkur uppi í B-riðli á markatölu. „Hvers vegna gekk svona illa heldurðu?" — Fyrst og fremst vegna þess að viðvorum alltof fáiráæfingum. Mórallinn var líka frekar lélegur og áhuginn lítill hjá sumum. Við verðum að fá fleiri stráka á æfingar hjá félaginu þá lagast þetta. „Hvaða leikur er þér eftir- minnilegastur frá sumrinu?" — Það var leikurinn á móti Aft- ureldingu í Mosfellsbæ. Ég skoraði tvö mörk og annað var sigurmark- ið á síðustu sekúndum leiksins. Leikurinn var spennandi og opinn og við unnum 3:2 sem ekki gerðist oft í sumar. „Að lokum Jón áttu þér ein- hvern uppáhaldsknattspyrnu- mann?" -— Já, hann heitir Asgeir Sigur- vinsson. G.Sv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.