Vinnan


Vinnan - 01.11.1949, Page 42

Vinnan - 01.11.1949, Page 42
f------------------------------------------\ H. £ Eimskipafélag íslands er fyrirtæki allrar þjóðarinnar. Hlutverlc þess er að annast vöruflutninga lands- manna á sem öruggastan og beztan hátt. Vöxtur þess og viðgangur er mikilvægur þáttur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Kjörorð allra góðra íslendinga er því og verður : ALLT MEÐ EIMSKIP V_____________________________________________________________________/ LANDSSMIÐJAN hóf starf sitt 17. jan. 1930. Aðalverkefni smiðjunnar frá upphafi cg til þessa dags hef- ur verið að gera við skip ríkis- ins og Eimskipafélagsins og halda þeirn við. Auk þess hef- ur smiðjan framkvæmt ýmis- konar smíði fyrir vitamála- og vegamálastjórnina, fræðslu- málastjórnina, síldarverksmiðj- urnar, olíufélögin o. fl. o. fl. Forstjóri Landssmiðjunnar frá byrjun til 1. jan. 1947 var As- geir Sigurðsson, en þá tók Olafur Sigurðsson, skipaverk- fræðingur, við því starfi. Landsmiðjan tekur að sér alls- konar járnsmrði, rennismíði, modelsmíði, málmsteypu, tré- smíði og skipasmíði, auk þess sem hún er vel byrg af alls- konar efni. VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.