Vinnan - 01.11.1949, Blaðsíða 42
f------------------------------------------\
H. £ Eimskipafélag íslands
er fyrirtæki allrar þjóðarinnar.
Hlutverlc þess er að annast vöruflutninga lands-
manna á sem öruggastan og beztan hátt.
Vöxtur þess og viðgangur er mikilvægur þáttur
í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar.
Kjörorð allra góðra íslendinga er því og verður :
ALLT MEÐ EIMSKIP
V_____________________________________________________________________/
LANDSSMIÐJAN
hóf starf sitt 17. jan. 1930.
Aðalverkefni smiðjunnar frá
upphafi cg til þessa dags hef-
ur verið að gera við skip ríkis-
ins og Eimskipafélagsins og
halda þeirn við. Auk þess hef-
ur smiðjan framkvæmt ýmis-
konar smíði fyrir vitamála- og
vegamálastjórnina, fræðslu-
málastjórnina, síldarverksmiðj-
urnar, olíufélögin o. fl. o. fl.
Forstjóri Landssmiðjunnar frá
byrjun til 1. jan. 1947 var As-
geir Sigurðsson, en þá tók
Olafur Sigurðsson, skipaverk-
fræðingur, við því starfi.
Landsmiðjan tekur að sér alls-
konar járnsmrði, rennismíði,
modelsmíði, málmsteypu, tré-
smíði og skipasmíði, auk þess
sem hún er vel byrg af alls-
konar efni.
VINNAN