Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 5
ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 3 Ritstjórnarbréf Mýtan um kerfisbreytingar Einn helsti frasi stjórnmála síðustu ára hefur verið sá að nauðsynlegt sé að fara í kerfis­ breytingar. Þeir sem hafa sig hvað mest í frammi um slíkar breytingar eru þó í raun bara að boða sína eigin pólitísku hugsjón. Í sjálfu sér er ekkert rangt við það, en það þarf ekki að kalla það kerfisbreytingu. Engin ein stjórnmálaskoðun er það betri en önnur að hún réttlæti stórfellda kerfis breytingu, jafnvel breytingar sem ekki er hægt að draga til baka. Vinstristjórnin sem sat á árunum 2009-13 lagði af stað í heilmiklar kerfisbreytingar; sumar heppnuðust, aðrar ekki. Hún reyndi að koma Íslandi inn í Evrópusambandið og hún reyndi að umbylta kvótakerfinu og stjórnarskránni. Sem betur fer gekk ekkert af þessu eftir. Henni tókst hins vegar að gera yfir hundrað breytingar á skattkerfinu, sem ýmist fólu í sér hækkun skatta eða upptöku nýrra skatta. Það má með vissum hætti kalla það kerfisbreytingu. Á síðustu árum hafa sprottið upp stjórnmála- flokkar sem hafa talað sig hása um kerfis­ breytingar. Þessi flokkar hafa t.a.m. haldið þeirri mýtu á lofti að hér sé nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni – og miða þá við tillögur hins svokallaða stjórnlagaráðs sem skipað var eftir að kosning í slíkt ráð hafði verið ógilt af Hæstarétti. Þeir stjórnsýslu- fræðingar sem RÚV leitar svo oft til, þegar það hentar, höfðu lítið út á þetta að setja. Einhver þarf að segja stopp við mestu vitleysunni í þeim sem sífellt tala í frösum um kerfisbreytingar en þora ekki að taka á alvöru málum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.