Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 8
6 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA Alþingi kom saman þriðjudaginn 12. september og miðvikudaginn 13. september flutti Bjarni Benediktsson forsætisráðherra stefnuræðu sína. Af því tilefni var rætt við Ólaf Þ. Harðar- son, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, í ríkisútvarpinu. Hann sagði að ríkisstjórnin sigldi tiltölulega lygnan sjó og byggi við hagstætt efnahagsástand og orðrétt: „Helsta áhyggjuefni [stjórnarflokkanna] er kannski helst að maður hefur séð að það hefur verið dálítill pirringur milli flokkanna og meirihlutinn er nú bara 32 sæti. Það gæti hugsanlega valdið stjórninni ein- hverjum erfiðleikum, en ég held nú að líkurnar á því að hún lifi að minnsta kosti eitthvað áfram séu meiri heldur en minni.“ Um stjórnarandstöðuna sagði Ólafur Þ. Harðarson: „Hún er náttúrulega stjórnarandstaða og hún er mjög hefðbundin stjórnarandstaða, hún leggur megináherslu á að það sé ekki nægilega mikið gert við að auka þjónustu ríkisins, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og þar fram eftir götunum, það er allt saman frekar hefðbundið. Eins og venjulega vill stjórnin frekar vera á bremsunni en stjórnarandstaðan vill nú gjarnan spýta betur í.” Björn Bjarnason Smáflokkar í hræðslukasti – stóra línan gleymist Þeir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, voru mjög samstíga í ríkisstjórnarviðræðum eftir kosningarnar í október í fyrra og allt þangað til að ríkisstjórn var mynduð í janúar á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.