Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 72

Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 72
70 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Hér má nefna að allir stofnaðilar að Festu- miðstöð um samfélagslega ábyrgð eru aðilar að UNGC, að einu undanskildu. Algengast er að hvert fyrirtæki taki á sig 4-5 skuldbind- ingar og stærri fyrirtækin tóku á sig fleiri skuldbindingar en þau minni. Talsverðan mun má greina á samskiptum við hagsmuna- aðila á þeim fyrirtækjum sem nýta sér sjálf- bærnivísa Global Reporting Initiative (GRI) við skýrslugerð. Með því að nýta sér staðla/ leiðbeiningar GRI ná fyrirtækin að leggja fram skýrari mynd af samfélagslegri ábyrgð og mælanlegri frammistöðu. Enginn aðilanna fær utanaðkomandi aðila til að staðfesta réttmæti upplýsinga sem koma fram í samfélagsskýrslum þeirra, þar liggja ónýtt tækifæri fyrir aðilana til að auka gagnsæi gagnvart hagsmunaaðilum sínum. Aukinn áhugi íslenskra fyrirtækja á UNGC sáttmálanum sést á því að sex af þeim 18 fyrirtækjum sem eru aðilar að UNGC á Íslandi skrifuðu undir hann á árinu 2016. Það er merki um að áhugi stjórnenda hafi aukist á málefnum samfélagslegrar ábyrgðar og að fyrirtæki vilji teljast marktæk á því sviði. Talsvert er um að aðilar minnist á það í skýrslum sínum að síðustu þrjú árin hafi þeir lagt í viðamikla stefnumótandi vinnu þegar kemur að samfélagslegri ábyrgð og meðal þessa hóps má greina áhuga á að efla samfélagslega stefnu og/eða auka sýnileika hennar. Ekkert fyrirtækjanna tiltók ákveðinn stjórnarmeðlim sem ábyrgðaraðila samfélags- legrar ábyrgðar en greina mátti þátttöku yfirstjórnenda hjá öllum aðilum. Síðasti greiningarkóðinn snýr að inn- leiðingarferlinu. Fyrirmyndar rannsóknin nýtti þennan kóða til að rannsaka umbunar- greiðslur til stjórnenda sem tengdar eru árangri fyrirtækisins, öðrum en hagnaði. Rannsóknir hafa sýnt að slíkar greiðslur eru að ryðja sér til rúms sem ákjósanlegur valkostur fyrir samfélagslega ábyrg fyrirtæki (Morgan, 2009). Rannsakandi bætti einnig inn í þennan kóða athugun á þeim mælan- lega árangri sem fyrirtækin tiltaka í skýrslum sínum eða á vefsíðum ásamt því að huga að virkri birgjastefnu. Rík áhersla á umhverfisvernd Meginniðurstaðan var að þegar á heildina er litið þá mælist skuldbinding aðila við sam- félagslega ábyrga starfshætti nokkuð víðtæk. Innleiðingarferlið er virkt og komið talsvert langt á leið. Niðurstöðurnar benda til þess að íslenskir aðilar að UNGC séu komnir mislangt í innleiðingu samfélagslegrar ábyrgðar og þótt að enginn þeirra hafi að fullu innleitt samfélagslega ábyrgð inn í kjarnastarfsemi sína þá er meirihluti þeirra kominn vel á veg. Rannsakandi metur út frá rannsóknargögn- um að þeir aðilar sem hafa innleitt samfélags- lega ábyrgð leggi áherslu á að innleiðing samfélagsstefnu þeirra sé í samræmi við þann ramma sem viðmið UNGC setja. Flestir haga þeir skýrslum sínum þannig að hægt Innan þess hóps íslenskra fyrirtækja sem eru aðilar að UNGC má sjá mörg af stærri fyrirtækjum landsins og leiðandi aðila innan síns atvinnuvegar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.