Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 74

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 74
72 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Ekki lengur bara góðgerðarmál Síðustu árin hafa íslensk fyrirtæki í auknum mæli fært sig frá því að túlka samfélagslega ábyrgð sem framlag til góðgerðarmála og yfir í það að samþætta hana starfsháttum og kjarnastarfsemi. Aðild að UNGC er eitt af þeim tækjum sem standa fyrirtækjum til boða þegar þau huga að því að ramma inn stefnu sína varðandi samfélagslega ábyrgð. UNGC hvetur aðila til að stuðla að því að breyta því hvernig samfélög þeirra og atvinnugrein skilgreina lífsgæði og árangur og færa sig frá því að huga eingöngu að fjárhagslegum ágóða og hagvexti, þannig að það verði ekki síður metið til árangurs þegar stjórnendur ná árangri í markmiðum tengdum samfélaginu og umhverfinu. Innan þess hóps íslenskra fyrirtækja sem eru aðilar að UNGC má sjá mörg af stærri fyrirtækjum landsins og leiðandi aðila innan síns atvinnuvegar. Þarna hefur því myndast sterkt tengslanet og býr þessi hópur yfir þeim möguleika að vera virkt afl þegar kemur að samfélagslegri ábyrgð innan íslensks viðskiptalífs. Megin niðurstöðurnar sem hér voru kynntar benda til þess að meirihluti íslensku fyrir- tækjanna sem gengið hafa til aðildar við UNGC eru í rauninni að innleiða samfélags- lega ábyrgð. Þau hafa tekið stefnumótandi skref til að huga að sem flestum hagsmuna- aðilum í starfsemi sinni þó að enn megi greina veigamiklar ákvarðanir sem fyrst og fremst eru teknar með hag hluthafa í huga. Höfundur er MS í viðskiptafræði. Heimildir: Arevalo, J. A., Aravind, D., Ayuso, S. og Roca, M. (2013). The Global Compact: an analysis of the motivations of adop- tion in the Spanish context. Business Ethics: A European Review, 22(1), 1-15. doi:10.1111/beer.12005 Bonn, I. og Fisher, J. (2011). Sustainability: the missing ingredient in strategy. Journal of Business Strategy, 32(1), 5-14. doi:10.1108/02756661111100274 Carroll, A. og Shabana, K. (2010). The busines case for corporate social responsibility: A review of concepts, research and practice. International Journal of Man- agement Reviews, 12, 18-105. doi:10.1111/j.1468- 2370.2009.00275.x Cetindamar, D. og Husoy, K. (2007). Corporate social responsibility practices and environmentally responsible behavior: The case of The United Nations Global Compact. Journal of Business Ethics, 76(2), 163-176. doi:10.1007/ s10551-006-9265-4 Chandler, D. (2017). Strategic Corporate Social Responsib- lity. Sustainable value creation (4 útgáfa). Thousand Oaks: CA; Sage. Coulmont, M. og Berthelot, S. (2015). The financial ben- efits of a firm's affiliation with the UN Global Compact. Business Ethics: A European Review, 24(2), 144-157. doi:10.1111/beer.12087 de Graaf, F. J. og Stoelhorst, J. (2010). The role of govern- ance in corporate social responsibility: Lessons from Dutch finance. Business & Society, 52(2), 282-317. doi:10.1177/0007650309336451 Falck, O. og Heblich, S. (2007). Corporate social responsi- bility: Doing well by doing good. Business Horizons, 50(3), 247-254. doi:10.1016/j.bushor.2006.12.002 Fussler, C. (2004). Responsible excellence pays! Journal of Corporate Citizenship(16), 33-44. doi:10.9774/ gleaf.4700.2004.wi.00007 Jones, D. (2012). Who cares wins: Why good business is getting better business. Harlow: Pearson Education Limited. Klettner, A., Clarke, T. og Boersma, M. (2014). The govern- ance of corporate sustainability: Empirical insights into the development, leadership and implementation of responsible business strategy. Journal of Business Ethics, 122(1), 145-165. doi:10.1007/s10551-013-1750-y Schembera, S. (2016). Implementing corporate social responsibility: Empirical insights on the Impact of the UN Global Compact on Its business participants. Business & Society, 1-43. doi: 10.1177/0007650316635579
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.