Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 78

Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 78
76 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Gunnar Björnsson Stuttbuxur skekja skákheiminn Skák Annað hvert ár fer fram Heimsbikarmótið í skák. Á mótinu sem er nýlokið tefldu 128 skákmenn með útsláttarfyrirkomulagi. Mótið er ægisterkt, en meðal keppenda á mótinu voru 15 stigahæstu skákmenn heims. Meira að segja heimsmeistarinn Magnús Carlsen tók þátt. Íslendingar áttu keppanda á mótinu. Jóhann Hjartarson ávann sér keppnisrétt þegar hann sigraði á Norðurlandamótinu í skák í Växjö í Svíþjóð í sumar. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem teflir á þessu móti í 17 ár, en Hannes Hlífar Stefánsson tefldi á mótinu árið 2000. Þátttaka Jóhanns var athyglisverð. Hann er ekki atvinnuskákmaður, enda í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu. Árið 2015 hóf Jóhann aftur taflmennsku eftir langt hlé og varð Íslandsmeistari í fyrra þegar mótið var haldið á Seltjarnarnesi. Lengi lifir í gömlum glæðum, en það má nefna að Jóhann var elstur hinna 128 keppenda þrátt fyrir að vera aðeins 54 ára. Segir það mikið um hversu ungir sterkustu skákmenn heims eru í dag. Sá eini á topp 100 yfir fimmtugu er Nigel Short.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.