Fréttablaðið - 10.12.2021, Síða 25

Fréttablaðið - 10.12.2021, Síða 25
2.999 kr. Bestu gamanvísurnar Ragnar Ingi Aðalsteinsson hefur undanfarin ár safnað saman úrvalsvísum af ýmsum toga sem eiga það sameiginlegt að vera fyndnar, frumlegar, furðulegar eða allt þetta. Sumar vísurnar leika á hvers manns vörum, aðrar eru alveg nýjar og óbirtar. 5.399 kr. Dagbók urriða Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur staðið við bakkann með veiðistöng í hönd við hvert tækifæri síðustu 30 ár og nú miðlar hann fróðleik sínum í nafni Dagbókar urriða, meðal annars í sjónvarpsþáttum og hlaðvörpum. Bók þessi er óður Ólafs til veiðinnar og náttúrunnar. 3.299 kr. Súper Viðstödd Klara er fjörug og uppátækjasöm stúlka. Hún á stundum erfitt með að einbeita sér og truflast auðveldlega. Með aðstoð frá Súper Vitrænni og afa sínum lærir Klara að nota núvitundaræfingar og jóga til að róa hugann og fær um leið útrás fyrir hreyfiþörfina. 5.699 kr. Heimabarinn – Kokteilabók Sannkallaður dýrgripur fyrir alla sem hafa gaman af að lífga upp á tilveruna með kræsilegum kokteilum. Í bókinni má finna 63 uppskriftir að fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir að heimagerðum sírópum og líkjörum auk fróðleiks um baráhöld, glös og fleira. 4.999 kr. Fjallamenn Stórvirkið Fjallamenn eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal kemur nú fyrir sjónir lesenda endurútgefin en hún kom fyrst út árið 1946. Fjallamenn inniheldur ferðaþætti frá byggðum og óbyggðum Íslands, meðal annars af hinum dulrömmu slóðum útilegumannanna, glitrandi snæbreiðum Suðurjökla og gosstöðvum Grímsvatna. 3.299 kr. Dagbók Kidda klaufa 15 Fjölskylda Kidda leggur upp í langt ferðalag á húsbíl. Eins og oft gerist hjá fjölskyldunni gengur allt á afturfótunum. Má líka segja að mikið vatnsveður einkenni þetta ferðalag enda allt á bólakafi! Bækurnar um Kidda klaufa eru metsölubækur um allan heim. 6.199 kr. Veiði, von og væntingar Hér er komin hin fullkomna bók fyrir laxveiðifólkið! Í bókinni er farið vel yfir ólíka veiðitækni og farið nákvæmlega yfir það hvernig setja eigi í og landa laxi. Þá eru í bókinni meira en 50 ómissandi flugur og að sjálfsögðu fylgja veiðisögur, mátulega ýktar. 2.999 kr. Bókin sem vildi ekki láta lesa sig VARÚÐ!! Þetta er bók sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði. Óvenju lífleg, þrjósk og algerlega töfrandi myndabók skrifuð eftir David Sundin. 3.999 kr. Bríet Með útgáfu þessarar bókar hvetur textahöfundurinn Bríet okkur til að koma orðum okkar á blað. Minnisbók þar sem Bríet deilir með okkur sýnishornum úr hennar eigin minnisbók sem hún skilur aldrei við sig. 7.999 kr. DÆS Árið 2020 var ótrúlegt ár. Lóa Hjálmtýsdóttir, sem aldrei stendur við áramótaheit, ákvað að teikna eina mynd á dag á árinu á tilraunastofu sinni. Myndirnar 366 spegla sameiginlega reynslu samfélags í samkomubanni – og við megum leyfa okkur að hlæja smá. Lægra verð – léttari innkaup Bókaðu gleðileg jól Með því að nýta þér netverslun Nettó sparar þú þér tíma í jóla amstrinu. Nýttu tímann frekar í að lesa góða bók. Úrval bóka er mismikið eftir verslunum. Jólainnkaupin hafa aldrei verið eins leikandi létt. Þú færð jólabækurnar á netto.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.