Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2021, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 10.12.2021, Qupperneq 29
2.199 kr. Litir: Fyrsta bókin mín Tölur: Fyrsta bókin mín Róbert og hressu hvolparnir í Hvolpasveitinni skoða liti og tölur. 3.999 kr. Spæjarahundurinn Hvað eftir annað hefur Spæjarahundurinn aðstoðað lögregluna víða um heim við að leysa hin erfiðustu mál og koma þjófum og bófum á bak við lás og slá. Og nú er hann staddur í Bjartabæ til að eltast við glæpamenn sem vilja ráða yfir öllum heiminum. 3.999 kr. Fríríkið Í Fríríkinu hennar Öllömmu er allt óvenjulegt venjulegt og leiðinlegt skemmtilegt. En mitt í gleði og galsa Fríríkisfaðmsins lenda Allamma og krakkarnir Asili, Alex, Bella og hundurinn Frændi skyndilega í baráttu um það verðmætasta í öllum heiminum. 2.999 kr. Suðurgötusysturnar og leyndardómurinn um yfirgefna hundakúkinn Abelína, Karólína og Rósalína eru ekki dæmigerðar ömmur. Þær búa með Markúsi, barnabarni Abelínu, og deila með honum óvenjulegu áhugamáli; að leysa ráðgátur. Hver á hundinn sem kúkar fyrir utan dyr nágrannakonunnar á hverjum degi – og skilur hann eftir? 3.899 kr. Hjartað mitt Hjartað mitt litla er heimur, einn himinvíður geimur. Sem hljóðfæri hjarta mitt er sem leikur á líðan mín hver. Ljóðabarnabók í þýðingu Hallgríms Helgasonar. 2.799 kr. Verstu foreldrar í heimi Tommi er í þann mund að leysa stærsta mál sinnar kynslóðar. En einhverjir stunda blekkingarleiki. Gabba, svindla, ljúga, snuða. Þess vegna þarf hann að vera á varðbergi gagnvart því eina sem gæti fellt hann: klækjabrögðum! 2.999 kr. Kynjadýr í Buckhinghamhöll Alfreð prins, lasburða tólf ára drengur, hefur aldrei kynnst lífinu utan Buckinghamhallar. Ill öfl eru að verki og hann verður að berjast við konung kynjadýranna – sjálfan grýfoninn. Hér er David Walliams í essinu sínu. Þessi bók sat lengi í efsta sæti bóksölulista í Bretlandi. 3.498 kr. Kennarinn sem kveikti í Nýr afleysingakennari tekur við BÖ-bekknum eftir ógurlegar hremmingar síðustu mánaða. Þegar krakkarnir eru sendir í dularfullan ratleik í mannlausum skólanum læðist að þeim óþægilegur grunur og ýmsar spurningar vakna. 3.999 kr. Jólasvínið Jack á sér uppáhaldsleikfang – lítið tuskusvín. Svínið hefur fylgt honum alla tíð, í gegnum súrt og sætt. Þangað til aðfangadagskvöld eitt að hið hræðilega gerist: svínið týnist. En jólanótt er tími kraftaverkanna, nóttin þegar allir hlutir geta lifnað við – jafnvel leikföng. 4.398 kr. Fótbolti – allt um hinn fagra leik Viltu fá að vita allt um fótboltann? Hér er farið yfir allt sem viðkemur fótboltanum, frá uppruna leiksins til upplýsinga um öll helstu mót heims og um bestu liðin. Nauðsynlegt upplýsingarit fyrir alla sem hafa áhuga á þessari vinsælustu íþrótt jarðar! Lægra verð – léttari innkaup Barnabækur í úrvali Með því að nýta þér netverslun Nettó sparar þú þér tíma í jóla amstrinu. Nýttu tímann frekar í að lesa góða bók. Úrval bóka er mismikið eftir verslunum. Jólainnkaupin hafa aldrei verið eins leikandi létt. Þú færð jólabækurnar á netto.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.