Gnúpverjinn - 01.12.1992, Blaðsíða 5

Gnúpverjinn - 01.12.1992, Blaðsíða 5
fæddust í sveitinni. íbúar Gnúpverjahrepps voru í ársbyrjun 304 en í árslok 314. Eflaust er ýmislegt fleira sem vert væri að geta en hér verður látð staðar numið að sinni. s Jón Olafsson. Búfjartal í Gnúpvexjahreppi við árslok 1990 og 1991 1990 1991 Kýr 460 462 Kelfdar kvígur 70 56 Geldneyti 222 264 Kálfar 244 275 Nautsripir alls 996 1057 Ær 3244 2457 Hrútar 100 78 Lömb 679 522 Sauðfé alls 4023 3057 Hestar, 4 vetra og eldri 205 204 Hryssur 192 198 Tryppi 135 131 Folöld 40 42 Hross alls 572 575 Svín 164 178 Varphænur 98 107 Holdahænsn 3000 3000 Geitur 4 ' 2 Refir 13 27 Minkar 1540 1415 Angorakanínur 18 8 Par sem fjártalan reyndist nokkuð oftalin haustið 1991 leiðréttist hún í apríl 1992 og var þá samtals 3009. Á saman tíma fjölgaði hrossum sem voru orðin 614 í apríl 1992. Virðist aukast ásókn í að koma hrossum í fóður þegar komið er fram á vetur. Sveinn Eiriksson.

x

Gnúpverjinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.