Gnúpverjinn - 01.12.1992, Blaðsíða 17

Gnúpverjinn - 01.12.1992, Blaðsíða 17
Eg held aö Helgi hafi alla tíó snert lítiö á heyskap. Þó sló hann meö oríi á efri árum. hann áleit bað holla hrevfingu að slá. en á hrífu held ég að hann hafi aldrei snert. En hann kunni aö slá o° s!ó bara töluvert. Hann sió alltaf sömu skákina. Hann átti alltaf erfitt með svefn. Hann kenndi því um, að þegar hann fór til Grænlands, þá hafi hann tapaö svo miklum svefni og einhvernvegin aidrei náð sér. Þegar hann var hér um tíma á fyrri tíð, þá tjaldaði hann hér fyrir nedan mdur vid Eossagii 1 nvammi sem nenr verid kenndur vid Pann og Kaiiadur Heígahvammur. Hann var meö topptjald eins og margir voru með þá. Manni fannst það ævintýralegt, þegar hann var aö koma sér þarna fyrir. Honum fannst gott að vera þarna við lækjarniðinn. Seinna var hann farinn aö heyra iiia og þá svai nann oara ínni i nerbergi uppi. En nann sagöi að sitt besta svefnmeöai væru stjórnmáiaumræöur. -Manstu nokkud hvenœr þiö fenguö Jyrsta traktorinn, Farmallin? Ég man það ekki,1946 eða 1947. Þá var komið dálítið af túnasléttum og við notuðum traktorinn heilmikið í jarðyrkju eftir að við fengum hann. Þetta var grundvöilurinn að því að búin fóru að stækka. Það voru vélarnar og tiibúni áburðurinn sem gerðu það mögulegt. Fyrst voru keyptir einn eða tveir sekkir af Nitrophoska og menn dreifðu þeim áburði sem keyptur var með höndunum. Við dreifðum lengi með höndunum á beitiland, það var allt saman óvéltækt iand. Svo voru seinna geröar brautir með jarðtætara og dreift svo með þyrildreifara . Búskapurinn fór að breytast verulega þegar traktorarnir fóru að koma, þá var farið að kaupa meira að og þetta varð meiri rekstur, svo fór þá fólkinu að fækka sem vinnur að þessu. Hltð i Gnupverja/ireppi -Eru nokkrir draugar hérna í Hlíð? Nei, það ber ekki á því. Þeir eru ekki nær en það, að það var talið aö það væri draugur í Torfdalnum, hann er við Stóru-Laxá hérna skammt neöan viö 17

x

Gnúpverjinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.