Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 34

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 34
okkur á skautum þegar svell lagði á læki og tjarnir. Á stórhátíðum kom fólkið af bæjunum x nágrenninu og skemmti sér saman. Enda þótt ég væri venjulega mjög ánægð með líflð þá man ég eftir einu sem mér fannst dálítið leiðinlegt en það var fótabúnaður minn á tyllidögum. Eg eignaðist ekki stígvélaskó fyrr en ég var fermd. Venjulega voru það skór sniðnir úr sauðskinni eða hrosshúð sem ég gekk á daglega en þegar mest var viðhaft úr svörtu skinni og á þeim hvítar bryddingar. Ungmennafélagið var í miklum uppgangi á mínum æskuárum og pabbi var þar félagi. Eg mun hafa verið tólf eða þrettán ára þegar ég fór sem nemandi á Heydalsárskólann. Þar hélt ung- mennafélagið einnig skemmtisamkomur og auðvitað langaði mig ekki til að dansa á sauðskinnsskóm, ekki síst vegna þess að sumar stelpurnar voru svo vel settar að eiga stígvélaskó. Eg fékk því einu sinni lánaðaskó hjástúlku sem áttiheimaí Naustavík. Þeir voru að vísu of stórir og talsvert uppbrett táin en samt fannst mér þetta mikið fínna. Þegar ég riija upp líf mitt heima í sveitinni minni og þá æsku- leiki sem því eru tengdir er mér óhætt að segja að þar ber hæst samskipti mín við blessaða hestana. Með þeim átti ég ótaldar ánægjustundir. Við Lóa systir fórum oft á hestbak og vorum þá ekki sérstaklega vandfýsnar á reiðtygi eða beislabúnað og oft kom það fyrir að við fengum góða spretti berbakt og beislislaust eða þá að við höfðum snærisspotta sem við hnýttum upp í reiðskjótann. Eg get kannske sagt að ég hafi alist upp eins og strákur og þess minnist ég, að einhverntíma sögðu þær niamma og amma: „Það held ég að þú lærir aldrei að þjóna þér.“ Ágústína amma var mikil handavinnu- og hannyrðakona. Á Gestsstöðum var gamall torfbær og í honum langir gangar gegnum þykka torfveggi milli frambæjar, búrs og eldhúss. Þessi löngu göng voru nú næsta ógnvekjandi þegar farið var að skyggja á kvöldin og við þurftum að fara fram í gamla hlóðaeldhúsið, sú gönguleið var ekki eftirsótt. I gömlu bæjunum var ekki upplýstur hver krókur og kimi. Ljósmetið var af skornum skammti, oftast olíutýra eða lýsislampi og flöktandi bjarmi frá þeim gerði urn- hverfið skuggalegt. Mér er víst óhætt að segja að við vorum myrk- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.