Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 58

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 58
mönuðu einhverjir mig til að stinga mér. Það var hræðilegt að verða að þola það að þora ekki og þótti ekki gott í þá daga að láta núa sér því um nasir að maður væri huglaus. Svo henti ég mér út í, en hvernig sú stunga hefur verið skal ósagt látið. Eg veit það eitt að ég saup óskaplega mikið á og fékk að finna fyrir því í mörg ár, því hræðslan bjó í mér á eftir. Eg lét hana ekki aftra mér en varð lengi var við hana þó hún sé núna löngu horfin. Arið 1930 var svo byrjað að kenna og svo skrítilega vildi til, að ég mætti fyrstur nemenda í þessa laug í norðankulda. Við vorum þrjú fyrstu tvo dagana, auk mín tvær stórar stúlkur, en ég var svo stuttur að ég náði ekki til botns. Eg hékk í bakkanum og skalf eins og hundur. Svo beið ég inni í köldu skýlinu þangað til næsta lota byrjaði. Svona gekk það í tvo daga. Um kvöldið á öðrum degi var hleypt úr lauginni og um morguninn þriðja daginn var lítið í henni. Þá var komið sólskin og blíða, sem margir þekkja sem átt hafa heima í Bjarnarfirði. Þá fylltist allt af krökkum og þar með fékk ég kjarkinn. Ég hamaðist eins og ég lifandi gat og yfír þvera laugina komst ég um kvöldið og síðan hef ég flotið. Kennarinn okkar hét Theodór Þorláksson. Ingimundur Ingimundarson á Svanshóli tók síðar við sundkennslunni. Laugin var 8 metra breið og 16 metra löng og var notuð allt að tveimur áratugum. Tilhlökkunin yfír að fá að læra að synda var óskaplega mikil og almenn, þó það hljómi e.t.v. ótrúlega í dag, en ekki höfðu allir aðstöðu til að vera þarna nema nokkra daga. Þó ég væri bara vikastrákur á Skarði hlotnuðust mér þau forréttindi að mega vera hálfan mánuð við sundnámið. Það var áreiðanlega nýmæli að vikastrákar fengju slíkt. Ég var harðákveðinn í að læra að synda þó illa gengi fyrstu dagana. Á nóttunni dreymdi mig hvað ég gat synt vel, og svo langt gengu þessir draumar, að ég var farinn að kenna á næturnar. Reyndar áttu þessir draumar eftir að rætast 20 árum síðar. En í þessari litlu laug lærði fjöldinn allur að synda. Áhrif ungmennafélagahreyfíngarinnar voru mikil, en þó var ungmennafélagið í Kaldrananeshreppi ekki orðið nema sex ára gamalt 1930. Ef ég man rétt var það stofnað 8. mars 1924 og áhrifa þess gætti víða, einkum áður en það klofnaði fyrir hrepparíg. Árið 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.