Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 12

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 12
hitta ættingja og vini. Þar söng kór Átthagafélagsins undir stjórn Svavars Sigurðssonar og íjórar ungar stúlkur sýndu dans. Aðal- fundur félagsins var haldinn 11. maí. Sumarferð félagsins var farin norður í Árneshrepp dagana 7,—9. júlí, þátttakendur voru 45 með rútu, auk þess komu margir á einkabílum. Lagt var af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstudag- inn 7. júlí kl. 14.00 og ekið norður í Árnes og komið þangað um miðnætti. Flestir fengu inni í skólahúsinu á Finnbogastöðum en nokkrir voru í tjöldum. Morguninn eftir var farið í gönguferð í blíðskaparveðri út að Reykjaneshyrnu og Þórðarhelli og íleiri staðir skoðaðir þar undir leiðsögn Sigursteins Sveinbjörnssonar í Litlu-Ávík. Eftir að mannskapurinn hafði fengið sér hressingu og smáhvíld eftir gönguna var aftur lagt af stað og nú í Norðurfjörð- inn út að Munaðarnesi og Krossnesi. Margir fengu sér sundsprett í lauginni þar, aðrir þvoðu einungis af sér göngusvitann. Áætlað hafði verið að fá báta í Munaðarnesi og sigla yfir Ingólfs- fjörð, allt norður að Drangaskörðum, en veður var talið óhagstætt til skemmtisiglingar, svo að hætt var við hana og látið nægja að skoða umhverfi í Munaðarnesi og horfa út að Drangaskörðum. Um kvöldið var svo haldin heljarmikil fjölskylduskemmtun í félagsheimilinu í Árnesi sem hófst kl. 20.00 með söng kórs Átt- hagafélagsins í Reykjavík undir stjórn Halldóru Aradóttur. Þá sýndi Leikfélag Hólmavíkur gamanleikinn „Landabrugg og ást“, síðan var dansað fram eftir nóttu við fjöruga músik hljómsveitar- innar sem var með í ferðinni að sunnan. Húsfyllir var í Árnesi og þótti mönnum þetta hin besta skemmtun. Á sunnudagsmorgun var lagt af stað frá skólanum á Finnbogastöðum kl. 11.30, heim á leið. Stansað var í Djúpuvík og skoðaðar leifar síldarverksmiðj- unnar með leiðsögn húsbóndans á staðnum. Á eftir var snæddur notalegur hádegisverður á hótelinu. En ekki voru ferðalangarnir komnir langt þegar rútan bilaði, eða nánar tiltekið út í Byrgisvík- urhlíð. Var nú kallað á fólksbíla frá Laugarhóli til að sækja fólkið og flytja að hótelinu. Þar beið það í góðu yfírlæti, meðan bílstjór- inn gerði við með aðstoð fararstjóra og fleiri góðra manna. Senda varð fólksbíl til Hólmavíkur eftir varahlutum, því boltar höfðu brotnað í hjólafestingum að aftan. Þessar aðgerðir tóku drjúgan 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.