Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 104

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 104
ströng, þá bárum við hlýja virðingu fyrir henni og lærðum hjá henni. Seint held ég að ég gleymi stríðinu, sem hún átti í við að forða mér frá þeirri „vinstri villu“ að skrifa alla tíð með vinstri hendi. Eg er nefnilega örvhentur, og í þá daga þótti ganga guð- lasti næst að skrifa með vinstri hendi. Þessi björgun frá vinstri villunni náði sem sé aðeins til handarinnar, en vel má vera, að Ingibjörgu hefði tekist að forða mér líka frá þeirri villunni, sem að stjórnmálum snýr, ef hún hefði lagt sig fram við það. Og þegar við fórum að ganga til spurninga fyrir ferminguna, tók séra Jón Guðnason á Prestsbakka við uppfræðslunni. Við kölluðum hann aldrei annað en séra Jón, og ég held að við höfum lagt alveg sérstaka merkingu í þetta ávarp. Seinna kenndi séra Jón mér m.a. íslensku og bókmenntasögu í héraðsskóla, og gerði heiðarlega tilraun til að kenna mér stærðfræði. Það var ekki hans sök, þótt forsendur fyrir því að þær tilraunir mættu takast vel, væru ekki fyrir hendi hjá mér. Eg vona að ég halli ekki á neinn, þegar ég segi, að enn í dag finnst mér uppfræðsla þessara þriggja lærifeðra minna haldbesta menntunin, sem ég hef fengið á skólabekk. En ef til vill hafa líka móttökutæki sjálfs mín byrjað að sljóvgast óvenju- lega snemma. Nú kynni einhver að halda, að fullorðið fólk á Borðeyri á æskuárum mínum þar, hafi ekki verið umtalsverðar manneskjur. Það er nú eitthvað annað. A Borðeyri, og raunar í Bæjarhreppn- um yfirleitt, var í þá daga blómlegt og að ýmsu leyti fagurt mann- líf, og rnargir eftirminnilegir persónuleikar. Halldór Kr. Júlíusson, sem lengi var sýslumaður Stranda- manna, sat þá á Borðeyri, og fyrir honum bárum við krakkarnir talsverða virðingu, kannski dálítið óttablandna í aðra röndina, enda var hann mikilúðlegur og sérstæður persónuleiki. Magnús Richardsson, símstöðvarstjóri, átti lítinn fólksbíl, dross- íu, og þótt ekki hefði verið annað, hefði það eitt dugað til að afla honum mikils álits hjá okkur, drossíur voru ekki beinlínis algeng- ustu farartæki norður þar í þá daga. Þó mun einn fólksflutninga- bíll hafa verið til á Borðeyri áður, var það, ef ég man rétt, blæjubíll af Buick-gerð, og eigandinn var Björn Kristmundsson, sem lengi átti heima á Borðeyri. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.