Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 36

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 36
kostaði mikil hlaup og marga svitadropa, jafnvel stundum tár þegar Budda gamla sökk í mýrakeldurnar og setti af sér baggana eða Peningur valt um koll í sneiðingunum ef reitt var heim af fjallinu. Einhverntíma þegar ég lenti í vandræðum sá Eggert á Tind til og hjálpaði mér. Eg man ennþá fjármarkið hans pabba, stýft hægra og fjöður aftan. Haustgöngur voru ævintýri. Þegar ég var á sextánda árinu urðu sorgleg þáttaskil í lífi fjöl- skyldunnar. Pabbi dó og þá leystist heimilið upp. Mamma fór að Smáhömrum til Karls bróður síns og Þórdísar Benediktsdóttur konu hans og hafði með sér næst yngsta barnið en amma mín fór til sonar síns Aðalsteins Aðalsteinssonar að Heydalsá og hafði Sigurborgu systur með sér. Ég fór sem vinnukona að Gestsstöðum til systur mömrnu sem var gift Jóni Bjarna. Olöf systir fór að Tind til Eggerts og Sigríðar en Stefán bróðir fór að Heiðarbæ til Guð- jóns Halldórssonar og Ragnheiðar Guðmundsdóttur. Ég var tvö ár vinnukona á Gestsstöðum. Fyrra árið var kaupið rnitt eitt hundrað krónur en hundrað og fjörutíu krónur seinna árið. Mig langaði mikið til að læra eitthvað en sá að seint mundi ganga að safna fyrir skólavist með sama fjáröflunar áframhaldi. Ég réði mig því í kaupavinnu gegn hæsta kaupi sem þá var borgað. Þetta gat ég vegna þess að ég var vön öllurn verkurn til sveita, var rneðal annars vel liðtæk við slátt. Mér fannst að vísu dálítið erfitt að slá á túni þar sem hafði verið þurrkað úthey en ég lét það ekki á mig fá. Alla þá peninga sem ég fékk fyrir vinnu rnína lagði ég inn á Sparisjóð Kirkjubólshrepps á Kirkjubóli og þegar ég hafði safnað all álitlegri upphæð sótti ég um skólavist í Kvennaskólanum á Blönduósi. En þarna komst ég í nokkurn vanda. Mig langaði ákaflega mikið til að eignast reiðhestinn sem pabbi hafði átt og mér var gefinn kostur á því. En fjárráðin voru ekki meiri en það að ég varð að velja á rnilli skólavistarinnar og þess að eignast hestinn. Jú, ég valdi skólann. Þarna féll mér mjög vel. Skólastýran var Sólveig Benediktsdótt- ir Sövik. Hún var þá ung kona, áhugasöm og vel fær enda vann 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.