Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 49

Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 49
skip með efni og ýmsan útbúnað til nýtingar á námunni. M.a. hafi átt að leggja járnbrautarteina frá námunni til sjóar. Arið 1919 eða 1920 um haustið koma enn breskir menn og dvelja nokkra daga við athuganir, bora í holtið, taka sýnishorn í litla poka o.s.frv. Halda til í Stóra-Fjarðarhorni um nætur. Sigurð- ur Sigurðsson er þeim til aðstoðar, t.d. flytur þá á milli kvölds og morgna. Þann 9. júlí 1936 kom Guðmundur frá Miðdal og enskur maður með honum og fóru fram á Mókollsdal að skoða Bleikjuholtið.“ Og þar með lýkur afskiptum Breta af Bleikjuholtinu. Þótt þeir séu miklu nær okkur í tímanum en Danirnir, vitum við ekkert annað um ferðir þeirra en nú hefur verið sagt. Ástæðan er aug- ljós. Sendimenn Dana, kostaðir af opinberu fé, þurftu að skila nákvæmum skýrslum um gerðir sínar, þ.e. ferðabókunum, en hinir bresku útsendarar einkaaðila gátu óátalið snuddað með hinni mestu leynd. Þó er ekki ólíklegt, að Bretarnir hafi verið komnir öllu nær en Danir að hafa á brott bleikjuna, ef marka má orðróminn um járnbrautarlögnina fyrirhuguðu, sem ekki sýnist nein ástæða til að véfengja. Hér verður þó að geta vitnisburðar Þorvaldar Jónssonar frá Þorpurn, sem bendir til þess, að rnenn hafi snemma áttað sig á, að bleikjumagnið stæði tæplega undir slíkum framkvæmdum. Þor- valdur skýrir svo frá, að 1913 eða 1914 hafi verkfræðingur, sem Benedikt hét, borað í Bleikjuholtið fyrir Englendinga. Þorvaldur fór með honum og vann við að bora. Áður höfðu Englendingar tveir gist í Stóra-Fjarðarhorni og farið fram eftir til rannsókna. Þeir fluttu borinn á 3 eða 4 hestum. Illt var að bora. Leirinn lagðist fast að bornum. Verkfræðingur þessi taldi allt of lítið af bleikjunni til að járnbrautarlögn gæti borgað sig, að sögn Þorvaldar. Nokkru máli fannst mér skipta, ef til væri kaupsamningur sá, sem getið er hér að framan, um sölu Þrúðardals. Hans Magnús- son, sýsluskrifari á Hólmavík, gerði mér þann greiða að blaða í veðmálabókum frá þessum tíma og sjá: Afsal dagsett 1. nóv. 1913. Þar segir m.a.: „Guðmundur G. Bárðarson, bóndi, selur og afsalar Sigurði Þórðarsyni jörðina Þrúðardal fyrir kr. 1000.“ Ennfremur: „Þess skal getið, að und-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.