Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 127

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 127
Strákaskarð Þjóðvegurinn milli Húsavíkur og Tungugrafar lá áður á árum um háa og bratta brekku, sem heitir Strákaskarð. Einhvern tíma í fyrndinni áttu smalarnir af þessum bæjurn að hafa orðið ósáttir og banað hvor öðrum í skarðinu. (Sumir segja að þeir hafi barist með hnífum). Ekki er nú gott að dæma um svona lagað, því þegar förufólk var sem mest á ferðinni á fyrri öldum, hungrað og klæðlítið, þá varð margur til á milli bæja. Skyldu ekki vesalings piltarnir, sem báru beinin í skarðinu, hafa einmitt verið úr þeim hópi. Kannski hafa þeir verið svo aðfram komnir að lífsþrekið entist þeirn ekki til að komast upp brekkuna, skarðið verið nefnt Strákaskarð og svo hafi seinni tíma fólk álitið að smalarnir af þessum bæjum hafi drepið þarna hvor annan. Trúað gæti ég því, hvað sem þjóðsögunni líður. Fylgdarhamar Yst við Húsavíkina þar sem grundirnar í Heiðarbæ byrja geng- ur klettarani niður í ijöruna og heitir Fylgdarhamar. Þar fellur sjór um flæði að hamrinum, þannig að ekki er fært fyrir framan hann þegar hásjávað er. Engan þekki ég, sem hefur getað sagt mér hvernig þetta nafn er tilkomið, en líklegt er að vegur hafi verið út með sjónum til forna og þá hafi ókunnugum verið fylgt frá Húsavík út að hamrinum til öryggis og verið leiðbeint fyrir ofan hamarinn, þegar þannig stóð á sjávarföllum að ófært var fyrir neðan hann. Þarna gæti verið skýring á örnefninu Fylgdarhamar. Skipbrotahraun Sum örnefni eru með ólíkindum. Hver trúir því t.d. að uppi á háheiði sé hægt að finna stað, sem kenndur er við skip? Eg veit þó um einn slíkan. Uppi á Tunguheiði, nokkuð fyrir norðan miðja heiðina en vestan Skeiðið er örnefnið Skipbrota- hraun. Þar sem sá staður var marga kílómetra frá sjó þótti mér 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.